Skuggsjá - 01.01.1930, Blaðsíða 76
74
afskræmdur, afskræmir liann allt, sem liann snertir
á, sé hann ófriðsamur, kveikir hann ófrið, livar sem
hann fer.
Hvað er það, sem einstaklingurinn allt af þráir?
Hvers leitar hann án afláts, hvert er keppikefli
hans í baráltu, sorg' og gleði, eymd og erfiði? Hann
er að reyna að hrjóta niður veg'gi þá, sem hann
liefir sjálfur hlaðið kringum sig', hann leitar frelsis,
— sem er fullkonmun — jafnvægis elsku og liugs-
unar, sem skapar fullkomið samræmi. Þráin knýr
oss áfram, liún er förunautur allra, því hún er
lífið sjálft. Þráin leitar fullnægju í reynslu, hún
verður að sýna sig í verki. Markmiðslaus reynsla er
skaðvæn, en sú reynsla, sem leiðir að vissu tak-
marki hefir sköpunarmátt. Þess vegna verða menn
fyrst að skilja tilgang lífsins, og þegar sá skilningur
er orðinn rótfestur um alla eilífð, óumbreytanleg-
ur frá einni kynslóð til annarar, þá munu allar
þrár leiða til þess ákveðna takmarks. Ef lífið hefir
þennan tilgang, — og ég lield því fram að svo sé,
og að ég liafi fundið hann — þá hlýtur sérliver
reynsla, sem er fullnæging óskanna, að styrkja
manninn og leysa hann frá sjálfri óskinni. Eða
með öðrunx orðum: Hafir þú lxlotið vissa tegund
reynslu, ættir þú ekki að þurfa að fá meiri sanxs
konar reynslu, lieldur láta vítin þér að varnaði
verða. Þannig getur þú brotið allar hömlur og
fundið frelsi, sem er fullkomnun alls lífs.
Ef þú þekkir tilgang lífsins og veizt, að einstakl-
ingurinn ber fullkomna ábyrgð á sjálfxxm sér, þá
fær þú vald yfir óttanum. Það er óttinn, senx kvrkir
xnennina, — það er óttinn, sem fylgir þér eins og