Skuggsjá - 01.01.1930, Blaðsíða 51
49
sanna sjálf hverrar mannlegrar veru, eflið og
hreinsið þetta sjálf og gerið það staðfast, þá munu
gerfin, sem það skapar líka verða fullkomin. Þér
takið skuggana fyrir veruleika og tilbiðjið þá, en
gleymið veruleikanum. Ef það er alvara yðar að
öðlast hamingjuna, þá yfirgefið barnaherbergin. Ég
segi þetta ekki af neinni liörku eða ruddaskap. Ef
þér brennið af löngun eftir að finna sannleikann,
þá verðið þér að koma út úr forsælunni, yfirgefa
leikföngin og finna skapara alls, en það eruð þér
sjálf.
2. spurning: Hver er hinn rétti skilningur orðanna „skylda"
°S „réttur“ t'rá yðar sjónarmiði? Eða eru þær hugmyndir, sem
]>essi orð tákna að eins ávöxtur véla og verslunarmenningar?
Svcir: Mitt sjónarmið er ekki yðar sjónarmið, því
þér leikið yður stöðugt að því, sem ekkert gildi
úefir, og þér misskiljið og afbakið allt, sem ég segi,
eítir eigin geðþótta. Ég vil þó reyna að gera yður
ljóst, hvað ég meina. Sorgin situr að völdum, á með-
an þér eruð liáðir takmörkunum. Piéttur og skyldur
skapa takmarkanir og framleiða þess vegna sorg-
lr> Þvi vil ég lieldur engar skyldur né réttindi hafa.
Eg nota orðin „skyldur“ og „réttindi“, til þess að
utskýra mitt sjónarmið, en ég veit að þér munuð
misskilja mig. Auðvitað getið þér ekki svikist burtu
frá þeim skyldum, sem þér þegar hafið tekið á yð-
Ur- Hvers vegna ekki? Af því að hörn yðar og
skyldulið kynni þá að svelta. En frá mínu sjónar-
miði eigið þér ekki að taka nýjar skyldur á herðar
3rðar. Þessar spurningar yðar eru algerlega hyggð-
ar á röngum forsendum; frá sjónarmiði eilifðar-
innar eru réttindi, skyldur og allt slikt að eins
4