Skuggsjá - 01.01.1930, Blaðsíða 51

Skuggsjá - 01.01.1930, Blaðsíða 51
49 sanna sjálf hverrar mannlegrar veru, eflið og hreinsið þetta sjálf og gerið það staðfast, þá munu gerfin, sem það skapar líka verða fullkomin. Þér takið skuggana fyrir veruleika og tilbiðjið þá, en gleymið veruleikanum. Ef það er alvara yðar að öðlast hamingjuna, þá yfirgefið barnaherbergin. Ég segi þetta ekki af neinni liörku eða ruddaskap. Ef þér brennið af löngun eftir að finna sannleikann, þá verðið þér að koma út úr forsælunni, yfirgefa leikföngin og finna skapara alls, en það eruð þér sjálf. 2. spurning: Hver er hinn rétti skilningur orðanna „skylda" °S „réttur“ t'rá yðar sjónarmiði? Eða eru þær hugmyndir, sem ]>essi orð tákna að eins ávöxtur véla og verslunarmenningar? Svcir: Mitt sjónarmið er ekki yðar sjónarmið, því þér leikið yður stöðugt að því, sem ekkert gildi úefir, og þér misskiljið og afbakið allt, sem ég segi, eítir eigin geðþótta. Ég vil þó reyna að gera yður ljóst, hvað ég meina. Sorgin situr að völdum, á með- an þér eruð liáðir takmörkunum. Piéttur og skyldur skapa takmarkanir og framleiða þess vegna sorg- lr> Þvi vil ég lieldur engar skyldur né réttindi hafa. Eg nota orðin „skyldur“ og „réttindi“, til þess að utskýra mitt sjónarmið, en ég veit að þér munuð misskilja mig. Auðvitað getið þér ekki svikist burtu frá þeim skyldum, sem þér þegar hafið tekið á yð- Ur- Hvers vegna ekki? Af því að hörn yðar og skyldulið kynni þá að svelta. En frá mínu sjónar- miði eigið þér ekki að taka nýjar skyldur á herðar 3rðar. Þessar spurningar yðar eru algerlega hyggð- ar á röngum forsendum; frá sjónarmiði eilifðar- innar eru réttindi, skyldur og allt slikt að eins 4
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146

x

Skuggsjá

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skuggsjá
https://timarit.is/publication/735

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.