Skuggsjá - 01.01.1930, Blaðsíða 54
52
skilning á þvi, hvernig lifið ver'ður fullkomnað.
Ég vil skýra þetta með líkingu. Á þvi augnabliki
sem örninn á trjágreininni er reiðubúinn til að
befja sig til flugs, öflugur, liðugur, ákafur og óbáð-
ur, á því augnabliki er hann fullkomin sköpun.
Hvort hann flýgur yfir fjöllin eða niður í dalinn
befir ekkert að segja. Hann befir tamið sjálfan
sig svo, að hann hefir náð jafnvægi flugsins.
Tamningin er rétt breytni, en bún á að vera ávöxt-
ur þeirrar sjálfstjórnar, sem fæst fyrir það, að þér
liafið skilið tilgang lifsins.
„Er rétt breytni ímynd sannleikans, eins og list-
in er ímynd fegurðarinnar?“ Svo er. Rétt breytni
er ímjmd sannleikans, af því að hún er fullkomið
samræmi, sem ekkert getur truflað, róleg', sveigj-
anleg', sterk og ákveðin. Þetta jafnvægi er sannleik-
urinn. Lifið, sem þér öðlist með því að fullkomna
sjálfið, er sannleikur. Þess vegna er það ímynd
sannleikans, eins og listin er ímynd fegurðarinnar.
4. Spurning: I>ér segist vera heimsfræðarinn. Er |>að ekki
sama og leiðtogi (Guru) ? Væri ekki vekjarinn betra nafn?
Svar: Þetta eru að eins orð. Látið ekki flækjast
í blekkingar orðanna. Sá maður, sem Jtráir sann-
leikann getur ekki fylgt neinum leiðtoga; gerið þvi
ekki heimsfræðarann að leiðtoga (Guru). Ef þér
gerið það, þá skapið þér yður Itúr, og lokið yður
sjálfa þar inni.
„Yæri ekki vekjarinn betra nafn?“ Getur verið,
en það hefir litla þýðingu, livort nafnið er notað.
Það, sem befir mikla þýðingu, er að þér náið tak-
markinu; ekki einhvern tíma i fjarlægri framtíð,