Skuggsjá - 01.01.1930, Blaðsíða 71
69
allt, sem þú tekur þér fyrir hendur, bera á sér
merki eilífðarinnar. En þú byggir störf þín á um-
búðum sjálfsins, og dregur ályktanir þínar af þvi
}rtra, af skuggum sjálfsins. Ég beld því fram, að
þetta sé rangt og afleiðingin af ])vi sé sá glundroði,
sem hvervetna rikir. Viljir þú skilja sannleikann
°S bvggja lífsskoðun þína á lionum, verður þú að
ieita sjálfsins og' gera það óendanlegt. Á þessum
sannleika verður þú að grundvalla líf þitt, og í þess-
um brennidepli lífs þíns verður þú allt af að lifa.
Af þeirri eilífu uppsprettu, sem er óendanleiki
sjálfsins og sjálft lífið, verða störf þín, bugsanir og
elska að fæðast. Þá munt þú verða sem regnið, er
endurnærir þyrstan jarðveg og gerir allt nýtt og
ferskt, flytur lífsgleði og hamingju, en hreinsar allt
lairt, sem er kyrkingslegt og rotið, og allar þær
sjonhverfingar, sem mennirnir skoða sem veru-
leika.
Laugardaginn 3. ágúst.
í íyrra, þegar ég dvaldi i Indlandi, kom fyrir mig
lílið atvik. Ég fylgdi nokkrum vinum mínum á
jarnbrautarstöðina. Þér getið ekki gert yður í bug-
arlund, hvernig indversk járnbrautarstöð er. Þar
er ennþá meiri hávaði og' ennþá óhreinna, en vant
er að vera á slíkum stöðvum. Á stöðinni sá ég mann,
sem lifði á því að draga „Rickshaw“, lítinn tvíhjól-
aðan vagn, sem einn maður getur setið í. Þessi
maður snerist í kringum mig og vildi auðsjáanlega
!á færi á að tala við mig. Loksins herti Iiann upp
hugann og gekk til mín. Hann spurði mig stamandi,
á lélegri ensku, livar ég byggi, hvað ég hefði fyrir