Skuggsjá - 01.01.1930, Blaðsíða 104
102
inn livolft, þá getur það, sem ég lýsi fyrir yður, aS
eins orSiS eins konar tilfinningaskvnjun, þér eruS
óvissir, getiS ekki rætt þaS eSa útskýrt. En þegar
þér þekkiS þaS sjálfir og eruS fullvissir, þá mun-
uS þér ekki kæra ySur um aS ræSa máliS, tala um
þaS eSa efa þaS, en þá mun heldur enginn fá ySur
til aS efast.
Spurning: Hið vaxandi „ég“, sem er ekki í fullu samræmi við
eilífðina, er í andstöðu við fyrirkomulag þjóðfélaganna. Eftir að
það hefir verið samræmt við eilífðina, þá er það ennþá í and-
stöðu, enda þótt það þá hljóti að þekkja þjóðfélagsins dýpstu
þarfii.
Krishnamurti: MeS öSrum orSum: „Á meSan
„ÉgiS“ er ekki í samræmi viS eilífSina, hlýtur þaS
aS reka sig á fyrirkomulag þjóSfélaganna. En þeg-
ar samræmiS er fengiS og árekstrarnir viS þjóSfé-
lagslegt og fjárliagslegt fyrirkomulag heimsins
sýnast ekki liverfa fyrir þaS, er þá ekki „égiS“ full-
trúi hinna dýpstu þarfa þjóSfélagsins?“ Á meSan
þér, sem einstaklingar, eruS ekki ennþá í samræmi
viS eilífSina, þá hljótiS þér aS setja ySur upp á
móti og reka ySur á allar ytri kringumstæSur. Þér
rísiS upp gegn öllu, sem á aS neySa upp á ySur meS
drottinvaldi, fyrir ótta eSa metorSagirnd. SéuS þér
nú þegar í uppreisnarliug gegn öllu því fánýti, sem
horgaralegur félagsskapur og kringumstæSur,
mannkyniS yfirleitt, leggur á ySur, þá verSiS þér
þaö þó ennþá meira, þegar þér hafiS öSlazt sam-
ræmiS viS eilifSina. En þér eruS ekki einu sinni i
uppreisnarliug gegn hversdagslegum hlutum! Þér
eruS hræddir, takiS þetta ekki alvarlega. Þér takiS
alvarlega þaS, sem engu máli skifíir, eruS orSnir