Skuggsjá - 01.01.1930, Blaðsíða 61
59
fólki, sem þér hafið ekki séð í lieilt ár? Er það til
þess að svala eftirlætis ástríðum vðar? Til þess að
leita huggunar? Til þess að styrkjast í vðar veiku
trú ? — Hvers leitið þér, livers óskið þér öll ? Ég skal
se§ja yður hvers þér óskið — ekki hver einstakling-
Ur? — heldur allt mannkynið.
Fávizkan á ekkert upphaf, en hún tekur enda og
öll viljið þér losast við fávizkuna, af því að hún er
takmörkun og leiðir til sorga. Það er fávizka að
þekkja ekki sjálfið, en sönn þekking' er i þvi fólg-
ln að skilja það. Fávizka er það að blanda saman
veruleik og táli. Á meðan þér eruð hikandi og ef-
andi, þá eruð þér ekki vissir um, hvað er sann-
leikur og hvað er lygi, hvað er veruleikur og livað
er hverfult, hvað er heizkt og livað er sætt. Sönn
þekking á sjálfinu er i þvi fólgin að þekkja sann-
Jeik frá lygi. Þegar maðurinn þekkir sjálfið, býr
úann ekki framar til hindranir eða múra og eign-
ast þess vegna varanlega hamingju. Sjálf hafið þér
lagt á yður ótal fjötra, og nú leitist þér við að öðlast
l>ann kraft, að yður megi takast að slita þá af yð-
ur og öðlast á þann liátt frelsi og fullsælu. Allt,
sem leiðir til frelsis og' jafnvægis, til hins tak-
aiarkalausa úthafs lifsins, leiðir líka til sannleik-
ans. Allt, sem veikir yður og skapar hindranir, fjötr-
ar, takmarkanir, trúarskoðanir, allar hækjur, sem
verða til þess að þér reiðið yður á aðra, eru tál og
leiða yður ekki til sannleikans. Sannleikurinn er i
]>ví fólginn, að velja veruleikann, sem gerir yður
Irjálsa, tál er það, sem takmarkar yður og hindrar;
að blanda þessu tvennu saman er fávizlca. Tálið,
fánýtið, harnaskapurinn, sem þér reiðið yður á og