Skuggsjá - 01.01.1930, Blaðsíða 72

Skuggsjá - 01.01.1930, Blaðsíða 72
70 stafni, og' hvort ég hefði verið að fylgja bræðrum mínum eSa systrum á járnbrautarstöðina. Þegar ég liafði svarað þessnm spurningum lians, spurði liann mig', hvort liann mætti ganga með mér niður pall- stéttina. Hann var liérumbil eins óframfærinn og ég. Hann tók vindling' upp úr vasa sínum og kveikti í honum. Hann spurði livort ég revkti. Nei, það gerði ég ekki. — Hann horfði á vindlinginn sinn stundarkorn. „Það er vist ekki gagn að þvi að reykja“, sagði hann. „Það er það líklega ekki“, svaraði ég'. Ef til vill hefir það verið mesta ánægja þessa manns að reykja, en liann sagði: „Ég ætla aldrei að reykja framar“, og hann fleygði vindl- ingnum frá sér með þvi líkri einbeittni að ég undr- aðist. Ég segi ekki frá þessu atviki í því skyni að aftra yður frá reykingum — það kemur ekki málinu við. En jafnvel ein athöfn, sem er framkvæmd af veru- legum skilningi og' sönnum tilfinningum, getur leitt manninn upp i þær hæðir, þar sem blasir við víðsýnn, sannur skilningur og hin dýpsta hamingja. Eins og ég liefi oft tekið fram, er nauðsynlegt að halda sér frá öllum fánýtum hlutum, og sú afstaða verður einnig að sjást hið ytra; ef vér eigum að finna eilífðina, sem er hin fullkomna samræming skvnsemi og elsku. Þú mátt ekki liugsa sem svo: „Af því að ldutirnir eru fánýtir, þá er sama þótt ég noti þá“. Ég veit að margir segja: „Það gerir ekk- ert, þótt ég haldi þessu eða þessu áfram, því það liefir enga þýðingu“. Þetta er mjög þægileg afstaða, en það er betra að æfa sig' stöðuglega í að velja og liafna og sneiða lijá öllum óverulegum hlutum, af
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146

x

Skuggsjá

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skuggsjá
https://timarit.is/publication/735

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.