Skuggsjá - 01.01.1930, Blaðsíða 72
70
stafni, og' hvort ég hefði verið að fylgja bræðrum
mínum eSa systrum á járnbrautarstöðina. Þegar ég
liafði svarað þessnm spurningum lians, spurði liann
mig', hvort liann mætti ganga með mér niður pall-
stéttina. Hann var liérumbil eins óframfærinn og
ég. Hann tók vindling' upp úr vasa sínum og kveikti
í honum. Hann spurði livort ég revkti. Nei, það
gerði ég ekki. — Hann horfði á vindlinginn sinn
stundarkorn. „Það er vist ekki gagn að þvi að
reykja“, sagði hann. „Það er það líklega ekki“,
svaraði ég'. Ef til vill hefir það verið mesta ánægja
þessa manns að reykja, en liann sagði: „Ég ætla
aldrei að reykja framar“, og hann fleygði vindl-
ingnum frá sér með þvi líkri einbeittni að ég undr-
aðist.
Ég segi ekki frá þessu atviki í því skyni að aftra
yður frá reykingum — það kemur ekki málinu við.
En jafnvel ein athöfn, sem er framkvæmd af veru-
legum skilningi og' sönnum tilfinningum, getur
leitt manninn upp i þær hæðir, þar sem blasir við
víðsýnn, sannur skilningur og hin dýpsta hamingja.
Eins og ég liefi oft tekið fram, er nauðsynlegt að
halda sér frá öllum fánýtum hlutum, og sú afstaða
verður einnig að sjást hið ytra; ef vér eigum að
finna eilífðina, sem er hin fullkomna samræming
skvnsemi og elsku. Þú mátt ekki liugsa sem svo:
„Af því að ldutirnir eru fánýtir, þá er sama þótt ég
noti þá“. Ég veit að margir segja: „Það gerir ekk-
ert, þótt ég haldi þessu eða þessu áfram, því það
liefir enga þýðingu“. Þetta er mjög þægileg afstaða,
en það er betra að æfa sig' stöðuglega í að velja og
liafna og sneiða lijá öllum óverulegum hlutum, af