Skuggsjá - 01.01.1930, Blaðsíða 135
133
því án fullkomnunar alls þessa, án samræmis
þeirra á milli getur lieildinni ekki liðið vel.
Þessu næst verðum vér að taka ákvörðun um
hvert stefna skuli, hvert sé takmark þessarar til-
veru með allri hennar baráttu, gleði og sorgum. í
niínum augum er lífið fólgið i því, að koma niður
og klífa upp, það er eins og neisti, sem smám sam-
an vex, þar til hann að lokum aftur sameinast bál-
inu. Hvort sem þér kallið yður dulfræðing eða dul-
speking, þá liggur það fyrir öllum að sameinast
hálinu. í mínum augum eru engir mismunandi
vegir, það er að eins einn vegur. Ef þér klífið upp
á fjall eru vegir liundruðum saman við rætur fjalls-
ins, en þegar hærra dregur og nær tindinum er að
eins einn liæfur vegur fyrir alla. Séð þaðan er að
eins einn vegur.
Nú skulum vér athuga það, sem þér hafið verið
að ræða um, þjónustu, frá þessu sjónarmiði, liinu
iiæsta, þar sem einungis er um einn veg að ræða,
veg friðarins. Þeir, sem hafa áhuga, sem sækja
fram, sem vinna að þessu marki friðarins til lianda
heiminum, verða að líta á alla liluti frá þessu sjón-
armiði. Þó skal ég viðurkenna eins og hver hugs-
andi maður hlýtur að gera, að til eru margar teg-
undir manna, ólíkar að skapgerð, en því er þó
þannig varið að allur þessi mismunur er einungis
Þ1 i hugum manna, þess gætir ekki frá fjallstind-
inum. Ef þér skiftið niður og aðgreinið um of veld-
ur það sundrung, enda þótt vér öll stefnum að
; ama marki. Ef þér farið til Indlands gefst yður á
að líta ótal musteri, ölturu og kirkjur, þar sem