Skuggsjá - 01.01.1930, Blaðsíða 34
32
arins, þar sem ég sjálfur bý. I fyrstu tilbað ég eitt
krónublað blómsins, ég dýrkaði ýmiss konar skurð-
goð, sem geymd eru í musterum, í fyrstu elskaði ég
liið nálæga, af því að ég óttaðist liina fjarlægu, dul-
arfullu eilífðarsýn. Ég elskaði það, sem veitti mér
vndi, var þægilegt, en blekkjandi. Eins og fjöllin
eru leyndardómsfull í auguni dalbúans, þannig var
hinn fullkomni sannleikur leyndardómsfullur í
mínum augum. Ég skildi ekki að liinir einstöku
hlutar innifelast í lieildinni, og að með þvi að hafna
heildinni, kom ég af stað ringulreið i eigin lífi mínu.
En þrá mín var sterk og sorgir og efi knúðu mig á-
fram, þar til ég uppgötvaði, að sá, sem vill finna
Astvininn, má ekki dvelja við hið takmarkaða, lield-
ur verður hann að leita og tilbiðja allan sannleik-
ann. Með takmörkuðum liuga getið þér ekki séð
heildina — frjálsa og takmarkalausa —, þess vegna
aðhyllist þér brotin. En sannleiksmolarnir verða
að liækjum, sem þér styðjið yður við, og hækjurnar
liindra yður og veikla. Til þess að losazt við liækj-
urnar, verðið þér að bjóða heim sorgum og efa.
Sorgin færir yður ilm skilningsins, en þegar þér
liafið skilið, munuð þér ekki lengur leita skjóls í
því, sem veldur ruglingi og truflun.
Ef þér elskið takmarkið sjálft og leyfið engum
millilið að skyggja á það fyrir yður, þá vitið þér
hvað þér viljið og munuð öðlazt það. Með því að
hafna sífeldlega því, sem ekkert gildi hefir, munuð
þér komast hjá að flækjast í mótsögnum trúarskoð-
ana, erfikenninga og tízkublekkinga. Hliðrið til í
smámunum, ef yður sýnist svo, en gerið það aldrei,
þegar sannleikurinn er annars vegar.