Skuggsjá - 01.01.1930, Blaðsíða 45
43
yður. Þá eigið þér heima i barnastofunni, og eng'-
inn ætti að eggja yður á að yfirgefa hana.
Þótt ég sé liarðorður, þá megið þér ekki ætla, að
ég sé hneykslaður, eða sé að lierða á yður. Ég vil að
eins fá yður til að taka ákvörðun, svo þér hæ.ttið að
leika yður að því, sem þér vitið ekki hvað er. Það
væri miklu betra, að hér á þessum tjaldbúðafundi
væru að eins 5 menn, sem skildu livað um er að
vera og yrðu þess vegna hættulegir öllu því, sem
óverulegt er, heldur en þúsundir, sem þykjast
skilja, en vita ekkert í raun og veru. En til þess að
öðlazt þekkingu, verðið þér að fleygja öllu frá yð-
uð, yfirgefa allan barnaskap og koma óhræddir,
skilyrðislaust, með þá einu ósk að uppgötva sann-
leikann.
Leikið annað Iivort eingöngu að barnagullum,
eða vfirgefið þau að fullu og öllu.
Gefið yður eingöngu að öðru hvoru, verið annað
livort heitir eða kaldir.
Reikið annað livort um í landi skugganna og ó-
veruleikans, eða gerist hættulegir öllum skuggum
°g óveruleik. Sjáið þér ekki, að hér er ekki um það
að ræða, að safna saman mannfjölda, þar sem hver
hvetur annan til að gera eitthvað, lieldur er þetta
einstaklingsmálefni, sem liver verður að gera upp
við sjálfan sig? Hver og einn verður að ákveða
sjálfur, hvað hann gerir. Þér liafið nú safnast hér
saman á hverju sumri í 6 ár, þó leikið þér yður enn
að því, sem einskis virði er. Óveruleikinn hlindar
yður meir og meir. Þér liafið ekki liaft þrek til að
slíta yður lausa og hætta allri málamiðlun.