Skuggsjá - 01.01.1930, Blaðsíða 45

Skuggsjá - 01.01.1930, Blaðsíða 45
43 yður. Þá eigið þér heima i barnastofunni, og eng'- inn ætti að eggja yður á að yfirgefa hana. Þótt ég sé liarðorður, þá megið þér ekki ætla, að ég sé hneykslaður, eða sé að lierða á yður. Ég vil að eins fá yður til að taka ákvörðun, svo þér hæ.ttið að leika yður að því, sem þér vitið ekki hvað er. Það væri miklu betra, að hér á þessum tjaldbúðafundi væru að eins 5 menn, sem skildu livað um er að vera og yrðu þess vegna hættulegir öllu því, sem óverulegt er, heldur en þúsundir, sem þykjast skilja, en vita ekkert í raun og veru. En til þess að öðlazt þekkingu, verðið þér að fleygja öllu frá yð- uð, yfirgefa allan barnaskap og koma óhræddir, skilyrðislaust, með þá einu ósk að uppgötva sann- leikann. Leikið annað Iivort eingöngu að barnagullum, eða vfirgefið þau að fullu og öllu. Gefið yður eingöngu að öðru hvoru, verið annað livort heitir eða kaldir. Reikið annað livort um í landi skugganna og ó- veruleikans, eða gerist hættulegir öllum skuggum °g óveruleik. Sjáið þér ekki, að hér er ekki um það að ræða, að safna saman mannfjölda, þar sem hver hvetur annan til að gera eitthvað, lieldur er þetta einstaklingsmálefni, sem liver verður að gera upp við sjálfan sig? Hver og einn verður að ákveða sjálfur, hvað hann gerir. Þér liafið nú safnast hér saman á hverju sumri í 6 ár, þó leikið þér yður enn að því, sem einskis virði er. Óveruleikinn hlindar yður meir og meir. Þér liafið ekki liaft þrek til að slíta yður lausa og hætta allri málamiðlun.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146

x

Skuggsjá

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skuggsjá
https://timarit.is/publication/735

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.