Skuggsjá - 01.01.1930, Blaðsíða 144
142
ast aftur til mannsins sem sorg, sársauki, ánægja.
Sjálfsvörnin „Ég er“, er óhjákvæmileg, undan henni
verður ekki komist. Sjálfsvörn i ófullkomleika
knýr fram einstaklingseðlið. Þér staðhæfið sí og æ
„Ég er“. „Ég hugsa svo og svo“. „Mér finnst“.
„Ég er miklu meiri en einhver annar“. „Ég-ið“
skapar sífelldlega bergmáls hringiðu, sem kastast
til yðar aftur og fjötrar yður. í sjálfsvörninni
gleymist elskan til lífsins, til heildarinnar, — en
jjá elsku verða allir að eignast.
Hvað er sjálfs- birting? Þér hirtið sjálf yður, án
Jiess að þekkja yðar sanna sjálf. Þér látið í ljósi
það, sem kemur í hug yðar, við það skapast rugl-
ingur ólíkra, bardagag'jarnra sjálfa. Eins og skógar-
tréð stelur hirtunni frá nágrönnum sínum, hinum
trjánum, þannig stelið þér ljósinu, skilningnum,
hamingjunni frá öðrum og valdið þannig sorg, ó-
hamingju og þreytu. Sönn sjálfsbirting er ávöxtur
lifselsku, sem er frelsi og fullkomnun. Þá verða
engir árekstrar milli yðar og annara. Þá sýnið þér
grönnum yðar sanna vináttu. Þá munuð þér þekkja
eininguna, sem þér talið svo liðugt um. Á því augna-
hl.iki, sem þér tínið elskunni til lífsins og standið á
milli eilifðarinnar og hinnar sönnu sjálfsbirtingar,
— á því augnabliki leiðið þér þjáningar og sárs-
auka yfir sjálfa yður og' aðra. Þess vegna eigið J)ér
að læra að þekkja hina sönnu fullkomnun lífsins.
Þegar þér hafið séð fullkomnun sjálfra yðar í sýn,
J)á munuð Jiér umbreyta sýninni i sanna sköpun
— birtið sjálfa yður í henni. Élestir halda að sköp-
un sé hið sama og að byggja hús, mála myndir,
yrkja kvæði. Það er ekki sönn sköpun, það er sköp-