Skuggsjá - 01.01.1930, Page 144

Skuggsjá - 01.01.1930, Page 144
142 ast aftur til mannsins sem sorg, sársauki, ánægja. Sjálfsvörnin „Ég er“, er óhjákvæmileg, undan henni verður ekki komist. Sjálfsvörn i ófullkomleika knýr fram einstaklingseðlið. Þér staðhæfið sí og æ „Ég er“. „Ég hugsa svo og svo“. „Mér finnst“. „Ég er miklu meiri en einhver annar“. „Ég-ið“ skapar sífelldlega bergmáls hringiðu, sem kastast til yðar aftur og fjötrar yður. í sjálfsvörninni gleymist elskan til lífsins, til heildarinnar, — en jjá elsku verða allir að eignast. Hvað er sjálfs- birting? Þér hirtið sjálf yður, án Jiess að þekkja yðar sanna sjálf. Þér látið í ljósi það, sem kemur í hug yðar, við það skapast rugl- ingur ólíkra, bardagag'jarnra sjálfa. Eins og skógar- tréð stelur hirtunni frá nágrönnum sínum, hinum trjánum, þannig stelið þér ljósinu, skilningnum, hamingjunni frá öðrum og valdið þannig sorg, ó- hamingju og þreytu. Sönn sjálfsbirting er ávöxtur lifselsku, sem er frelsi og fullkomnun. Þá verða engir árekstrar milli yðar og annara. Þá sýnið þér grönnum yðar sanna vináttu. Þá munuð þér þekkja eininguna, sem þér talið svo liðugt um. Á því augna- hl.iki, sem þér tínið elskunni til lífsins og standið á milli eilifðarinnar og hinnar sönnu sjálfsbirtingar, — á því augnabliki leiðið þér þjáningar og sárs- auka yfir sjálfa yður og' aðra. Þess vegna eigið J)ér að læra að þekkja hina sönnu fullkomnun lífsins. Þegar þér hafið séð fullkomnun sjálfra yðar í sýn, J)á munuð Jiér umbreyta sýninni i sanna sköpun — birtið sjálfa yður í henni. Élestir halda að sköp- un sé hið sama og að byggja hús, mála myndir, yrkja kvæði. Það er ekki sönn sköpun, það er sköp-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146

x

Skuggsjá

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skuggsjá
https://timarit.is/publication/735

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.