Skuggsjá - 01.01.1930, Blaðsíða 43
41
lijálpa yður í yðar lítilfjörlegu vandræðum, að þér
gætuð bætt mér við guðasafn yðar. Þetta er barna-
skapur, þvi þér finnið aldrei samræmið, lausnina,
annarsstaðar en innra með sjálfum yður, þar sem
hún dvelur æfinlega.
Flest eruð þér full af hleypidómum, bafið fyrir
fram ákveðnar bugmyndir um livað sé sannleik-
ur, livað sé himnaríki og bvað sé helvíti. Innan
þröngra takmarka er j’ður allt svo ljóst, að þegar
sannJ.eikurinn birtist j7ður, þá liafnið þér lionum.
Þér takið ekki á móti sannleilianum með opnum
örmum, þér elskið liann ekki, þér þráið hann ekki
eins og drukknandi maður þráir loftið.
Það, sem ég liefi að segja á ekkert skylt við
þessa óverulegu hluti; við tilbeiðslu yðar, bænir,
helgisiði, ti’úarskoðanir eða yðar óteljanxli fræði-
kerfi.
Eruð þér börn, sem leika að barnagullum, sem
þau nefna ýmsum nöfnum; eða eruð þér að leita
að grunntón, að lijarta lífsins? Leit j'ðar er einkrs
virði, ef það, senx aðrir segja, getur hughreyst yð-
ur eða dregið úr vður kjarkinn. Ég endurtek það og
hafið það í huga, á meðan þér hlustið á mig, að
þér megið ekki trúa neinu, af því að ég segi það,
heldur eigið þér að rannsaka það og' sundurliða
uxeð stillingu og skynsemi.
Ég segi yður að ég tala um heildina, það sem
engum skilyrðum er liáð, og ef þér viljið nálgast þá
fullkomnun lífsins, sem ég tala um, þá megið þér
ekki birða um verkfærið, heldur um boðskapinn
sjálfan. Af því þér eruð veikir, þá þráið þér stuðn-
ing. En vér eigum að framleiða sterka menn, sem