Skuggsjá - 01.01.1930, Page 135

Skuggsjá - 01.01.1930, Page 135
133 því án fullkomnunar alls þessa, án samræmis þeirra á milli getur lieildinni ekki liðið vel. Þessu næst verðum vér að taka ákvörðun um hvert stefna skuli, hvert sé takmark þessarar til- veru með allri hennar baráttu, gleði og sorgum. í niínum augum er lífið fólgið i því, að koma niður og klífa upp, það er eins og neisti, sem smám sam- an vex, þar til hann að lokum aftur sameinast bál- inu. Hvort sem þér kallið yður dulfræðing eða dul- speking, þá liggur það fyrir öllum að sameinast hálinu. í mínum augum eru engir mismunandi vegir, það er að eins einn vegur. Ef þér klífið upp á fjall eru vegir liundruðum saman við rætur fjalls- ins, en þegar hærra dregur og nær tindinum er að eins einn liæfur vegur fyrir alla. Séð þaðan er að eins einn vegur. Nú skulum vér athuga það, sem þér hafið verið að ræða um, þjónustu, frá þessu sjónarmiði, liinu iiæsta, þar sem einungis er um einn veg að ræða, veg friðarins. Þeir, sem hafa áhuga, sem sækja fram, sem vinna að þessu marki friðarins til lianda heiminum, verða að líta á alla liluti frá þessu sjón- armiði. Þó skal ég viðurkenna eins og hver hugs- andi maður hlýtur að gera, að til eru margar teg- undir manna, ólíkar að skapgerð, en því er þó þannig varið að allur þessi mismunur er einungis Þ1 i hugum manna, þess gætir ekki frá fjallstind- inum. Ef þér skiftið niður og aðgreinið um of veld- ur það sundrung, enda þótt vér öll stefnum að ; ama marki. Ef þér farið til Indlands gefst yður á að líta ótal musteri, ölturu og kirkjur, þar sem
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146

x

Skuggsjá

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skuggsjá
https://timarit.is/publication/735

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.