Skuggsjá - 01.01.1930, Side 121

Skuggsjá - 01.01.1930, Side 121
119 göfgaða, þroskaða lífs. Lausn er árangurinn af því, að óskirnar liverfa. Þetta frelsi er það, sem þráin allt af leitar að; það er fólgið í því, að láta reynsluna rífa niður þær hömlur, sem sjálfið set- ur sjálfu sér. Þér spyrjið, hvað sé lausn. Ég get að eins sagt yður, að hún er líf, sem sýnir sig með niörgn móti, eftir að þér hafið losið yður við allt og hafið yður yfir blekkingarnar. Spurning: Hvernig niyndi hinn ytri heimur hreytast í aug- nm okkar, ef eitthvert okkar næði lausn nú? Krishnamurti: Náið lausninni og þá getnm við talað um þetta. Þér ernð að hiðja mig að takmarka það, sem er takmarkalaust, að lýsa þvi með orð- Uin fvrir takmörkuðum huga. Ég get ekki lýst fyrir yður með orðum því, sem yður skortir reynslu til að slcilja, livað mikið sem ég herst við það, hæði í ræðu og riti. Sú reynsla, sem ég tala um, er eðli- legur ávöxtur af mannlegri þroskun, mannlegri haráttu, sársauka og gleði. Hún er fylling einstakl- ingslífsins og alheimslífsins. Það er ómögulegt að iýsa þvi, sem ekki verður lýst og er óendanlegt, íyrir takmörkuðum huga. Og við að lýsa þvi, invndi fegurð þess hverfa. Það, sem þér lýstuð, myndi ekki lengur vera það, sem þér ætluðuð að lýsa. Spurning: Þcr segið að lífið sé frjálst, en við álítum að nátt- uran lúti föstum lögum. Hin nýrri visincli segja að lög hnattar vors séu ef til vill ekki lög alheimsins. Ef til vill eru náttúru- lögmálin breytileg. Mig langar til að vita, I vort alheimslífið gerir hvorttveggja í senn, að gefa lög og gera tilraunir með náttúrulögmálin. Krishnamurti: Það er rétt. Ég skoða þetta þann- Jg: Hinn sýnilegi heimur hlýtur að lúta lögum, en
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146

x

Skuggsjá

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skuggsjá
https://timarit.is/publication/735

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.