Vaki - 01.09.1952, Page 10

Vaki - 01.09.1952, Page 10
LIST FRUMMANNSINS: Danskur hníiur írá steinöld. inn tók að smíða sér sín fyrstu tœki, t. d. flísar að höggvopni, rak hann sig eflaust á eitthvert samband milli notagildis flís- arinnar og þeirrar ánœgju sem hann naut. er hann mótaði hana og horfði á hana. Sama máli gegnir um nútímamanninn þar sem hann stendur fjœrst frummanninum, t. d. flugvélasmið, hann kemur auga á sama fyrirbrigðið: dularfullt samband milli lögunar vélarinnar og flugskriðs hennar. LIST NÚTlMAMANNSINS: Bresk flugvél af nýjustu gerð. Það eru sögð tuttugu þúsund ár á milli þeirra. Þó er tiltölulega lítill munur á aí- stöðu þeirra. Listin á leið um garð beggja. Þeirra er að koma auga á hana og leggja rœkt við hana. Þannig á listin, eins og við skiljum hana í dag, ítök í öllu starfi. En aðrir vilja gefa henni enn víðtcekari merk- ingu og nefna list alla viðleitni mannsins til að gera sér náttúruna undirorpna: „Homo additus naturae," segir Bacon, „maðurinn bœtir sér við náttúruna." Auð- vitað má lengi deila um gildi slíkrar stað- hœfingar. En hún gefur mönnum nokkra vitneskju um hversu víðfeðm merking hefur verið lögð í orðið list. Enda þótt listin eigi svo ríkan þátt í öllu daglegu starfi okkar er örðugt að gera sér grein fyrir uppruna hennar. Um það er satt að segja enn flest á huldu. Það er því miður of langt mál að rekja af nokkurri nákvœmni þœr tilgátur, er komið hafa fram um þessi efni. Nœgir að geta þess, að þœr skiptast í tvo flokka: Sumir álíta uppruna listarinnar magískan, í aett TlMARITIÐ VAKI 8
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122

x

Vaki

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vaki
https://timarit.is/publication/818

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.