Vaki - 01.09.1952, Page 14

Vaki - 01.09.1952, Page 14
RENISANS: Titian, Kristur borinn til grafar. Annar meistari þessa tímabils og uppi um miðbik þess var franski málarinn Poussin. Hann skilgreinir málaralistina þannig: „Hún er eftirmynd af öllu, sem séð verður undir sólinni, gerð í línum og litum á einhvern flöt. Takmark hennar er unaðurinn." Að lokum er rétt að geta þeirra fagur- frœðilegu hugmynda, er ríkja þegar tíma- bilinu lýkur undir aldamótin. síðustu, en þau eiga ennþá ítök í hugum margra manna og liggja enn til grundvallar hin- um viðurkenndu skilgreiningum á listinni. 1 örvœntingarfullri leit þessa lokaskeiðs að inntaki í list sinni og styrk frá fortíðinni, einkum blómaskeiði tímabilsins, ber franska fagurfrœðinginn og sagnfrœðing- inn Taine einna hœst. Hann segir á ein- um stað: „Tilgangur listaverksins er að birta einhvern höfuðeiginleik með því að ganga út frá mikilvœgri hugmynd, birta hann á skýrari og fullkomnari hátt en hlutirnir gera sjálfir. Listin nœr þessu marki með því að nota samstœðar heildir tengdar innbyrðis, en breytir samrœm- inu milli þeirra á kerfisbundinn hátt. f hermilistunum þremur svara þessar heild- ir til hluta náttúrunnar." Listin er að vísu að stcela það, sem listamaðurinn hefur þegar séð í náttúr- unni, honum og öðrum til ánœgju. En þarmeð er ekki allt sagt. Því hún er fyrst og fremst ummyndun þeirra áhrifa, sem hann verður fyrir af henni og orka djúpt á sál hans, útrás þeirra í efni og form er binda þau og gera varanleg. Listamaður má ekki láta blekkjast af ytra borði hlut- anna, heldur verður hann að kanna dýpt þeirra og innri veruleik. Göngum nú beint framan að sjálfum verkunum. Skoðum, njótum og rannsök- um allt í senn. Fyrsta einkenni myndar er líking hennar við eitthvað í náttúrunni. Þetta er sú staðreynd sem augljósust er um hverja mynd, jafnt þótt hún sé háab- strökt. Kröfur sumra manna ná þó aldrei lengra. „Nákvœmlega einsog...." Eðli myndlistarinnar sjálfrar ber í sér neitun slíkrar kröfu. Höggmynd af manni í grá- stein er fyrst og fremst steinn, grár og kaldur, af honum stafar ekki hita holds og blóðs. Þá er því borið við, að það séu hlutföll- Ljósmynd af einu mótífi Cezanne's. Málverk af sama mótífi. TÍMARITIÐ VAKI 12
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122

x

Vaki

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vaki
https://timarit.is/publication/818

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.