Vaki

Ataaseq assigiiaat ilaat

Vaki - 01.09.1952, Qupperneq 15

Vaki - 01.09.1952, Qupperneq 15
in sem eigi að vera rétt, neíið eins og neí, augun hafi svip augna, munnurinn útlit munns. En hvað er þá að segja um ljós- myndina? Myndavélin gerir slíka eftirlík- ingu á miklu nákvœmari og fullkomnari hátt en mannshöndin. Ef listin hefði ekki annað hlutverk en stœla með vísindalegri nákvœmni stœrðir og hlutföll þeirra fyrir- bœra sem við mœtum á lífsleiðinni, hefur Ijósmyndavélin sannarlega leyst lista- manninn af hólmi, röggsamlega og fyrir fullt og allt. En okkur er spurn: gegnir listin í rauninni þessu hlutverki? Til þess að unnt sé að svara þessari spurningu verður að lita andartak af verkunum og skyggnast í hug listamanninum þar sem hann er við vinnu sína. Áhrif hlutanna í kringum okkur á vit- undina eru ákaflega missterk. Sumir hlut- ir snerta okkur aldrei eða mjög sjaldan, húsin við götuna þar sem við búum, her- bergið okkar, áhöldin sem við notum í sífellu. Aðrir hrópa á okkur, sólarlag, glampi á vatni, kona í sterkrauðri kápu. Lítum nú á listamann þar sem hann er að gera andlitsmynd. Fyrirmynd hans kemur í stað umhverfisins. Hann verður fyrir sömu reynslu og við, á nokkuð ann- an hátt. Viss einkenni i andlitsfallinu, viss svipbrigði orka sterkar á hann en önnur. Honum finnst meira máli skipta þeir drœtt- ir í andliti fyrirsátans sem varpa kunna ljósi á innri gerð þess, og því stœkkar hann þá ofurlítið á pappírnum, gerir að- eins meir úr þeim, en sleppir á hinn bóg- inn því sem honum virðist minna máli skipta. Val listamannsins á aðalatriðum og höfnun á aukaatriðum skapa honum ákveðna afstöðu til viðfangsefnisins, og það er einmitt tjáning þessarar afstöðu sem túlkar persónuleik hans í listaverkinu. Þessi afstaða hans, val og höfnun, gefur verki hans sérkenni sín. Ef hann œtti að gegna reglu um ákveðin hlutföll í mynd- um sínum, hversu vceri honum þá unnt að koma sinni persónulegu sýn á fram- fœri við okkur? En ef hann á annað borð hlýtur leyfi til að breyta stœrðum og hlut- föllum fyrirmynda sinna í samrœmi við persónubundna sýn sína á heiminn, hvar eru þá þau takmörk sem setja á? Þannig erum við komin að kjama málsins, því sem eitt skiptir máli í leit okkar, en það er innri þýðing listaverksins, inntak listar- innar sjálfrar. Við finnum til undan ytri og innri heimi. Við erum hrygg eða glöð, okkur langar til að syngja burtu sorgina eða gefa öðr- um gleðina, og enn: okkur finnst við um of lokuð inni í okkur sjálf, við viljum af frumstœðri hvöt ná sambandi við menn og veröld. Til þess að birta mönnum þess- ar tilfinningar, þurfum við að láta þœr í Ijós á einhvern skiljanlegan hátt, móta þcer í eitthvert fast efni, svo þœr rjúki ekki á brott óhöndlaðar sem reykur. Við drögum línu, og áður en við vit- um af vekur það gleði okkar að hún minn- ir á eitthvað, kannski höfuð af manni, sem við mœttum á götunni og hafði svo sterk áhrif á okkur að við gátum ekki gleymt því. Kannski var það einmitt þess vegna að við tókum blýantinn 1 hönd og drógum línu, losuðum okkur við þann ó- róa, sem bjó í blóðinu eftir þessa sjón, ó- róinn er eftir í línunni. Línan var kannski rauð og flöturinn hvítur, og ef til vill jók það um helming gleðina eða sársaukann sem formið vakti með okkur. Hver er þá niðurstaða okkar eftir þessa stuttu hugleiðingu? Hver er tilgangur þessarar leitar? Hvað er list í stuttu máli? Listin er útrás hugsana og tilfinn- inga, útvarp vitundarinnar sem leit- ast við að hneppa skynjanir sínar í viðjar efnis og forms. Listin er viðleitni mannsins til að kom- ast í samband við innra gildi allra hluta, kafa undir yfirborðið, reyna að sjá það sem e r. TfMARITIÐ VAKI 13
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122

x

Vaki

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vaki
https://timarit.is/publication/818

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.