Vaki - 01.09.1952, Síða 31

Vaki - 01.09.1952, Síða 31
inn finnst það mestu öfgar að ganga beinn. Sumt af því sem virðist vera einna fjarstœðukenndast í kenningum nútíma- myndlista og hvað mestum örðugleikum veldur við allar skýringar á henni, er í raun ákaflega eðlilegt. Stundum þarf ekki annað en rýna nógu langt aftur í tímann svo maður sjái, að hvössustu kjörorð nú- tímalistar og þau sem stinga hvað mest í óvön eyru, hefðu þá verið talin eins sjálfsögð og sólskinið. Hvað getur virzt sanngjarnari og réttlátari krafa en sú, að nota hreina liti, að skilja að mynddúkur- inn er flatur og að maðurinn er lifandi vera, gœdd því fram yfir spendýrin að hugsa, en finnur ekki til eins og skynlaus skepnan eða dauð vél. Nútímalist, þetta volduga orð í eyrum margra, er í stuttu máli í rauninni ekki annað en þetta. Aðstœður á Islandi Fram að þessu höfum við haldið okkur að listviðhorfunum eins og þau hafa birzt í heiminum sem samfellt átak án þjóðern- is. Höslum nú viðfangsefninu þrengri vöfi, drögum það niður á þá jörð sem við þekkjum bezt, land okkar, látuin það streyma inn í það líf, sem við liíum í dag íslenzk þjóð. Vörumst hœttuna að láta list- ina svífa um of sem heillandi en óvið- komandi hugtak án sambands við tím- ann, sem er á leið upp í fangið á okkur og við skilum til afkomendanna í verkum okkar. Hvernig hafa hin stœrri sjónarmið krist- allazt í umhverfi okkar, hvernig sneri Is- land við straumi heimsmenningarinnar og hvernig snýr það við honum í dag? Hver er þáttur þess í heildarátakinu? Án ein- hverra svara við þessum spurningum er hcett við að rannsókn okkar og erfiði verði endaslepp, enda þótt stutt kunni að verða og sé ef til vill ekki að allra skapi. Við skulum hugsa okkur komin svo langt frá deginum í dag, að við séum orðin óháð stríði hans og misfellum og sjáum sem glöggir gestir ástœður og þró- un lista á Islandi í byrjun tuttugustu ald- ar. Hvað er það þá, sem fyrst vekur eftir- tekt okkar? Eflaust sú tilviljun að mynd- listir skyldu þá fyrst verulega festa rœtur á Islandi, er forn listhefð meginlandsins tók að rakna og leysast sundur. Öðrum þrœði getur þetta virzt mótsögn. Á sama tíma og bylt var viðurkenndum og rót- grónum reglum um tilgang og gildi listar í miðborginni, er reynt að byggja upp í útborginni. Þessa vitneskju eða staðreynd verður að leggja til grundvallar allri at- hugun á íslenzkri myndlist frá hvaða sjón- arhóli sem sú athugun er gerð. Við hana verður að miða myndlistarsögu okkar fyrir þau skil, er urðu á henni um aldamótin síð- ustu er sá vöxtur hefst sem hér er einkum fengizt við, framgang hans í upphafi, á- stœður nú og horfur á því, að íslenzkt þjóðfélag eins og það er á sig komið, fóstri raunhœfa og varanlega listmenningu. Hún er drama íslenzka nýgrœðingsins, kostur hans og galli. Kostur að því leyti, að um- heimurinn er sjálfur að spyrja sig, eins og við, þegar við komumst fyrst í snerti við hann, frá hinu smœsta til hins stœrsta- hvort nota skuli olíu eða tjöru til að mála með, hvort yfirgefa skuli viðtekið yfirborð hlutanna, þekkjanlega mynd þeirra, ell- Þórarinn B. Þorláksson: Hekla. egar rjúfa það og kafa undir það. Galli að því leyti sem rótið, er á hefur komizt, gerir listamanninum erfiðara fyrir en TlMARITIÐ VAKI 29
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122

x

Vaki

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vaki
https://timarit.is/publication/818

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.