Vaki - 01.09.1952, Blaðsíða 34

Vaki - 01.09.1952, Blaðsíða 34
Kjarval: Teikning. með hinum seinni flokknum: málverk, teikning eða höggmynd. Skipting þessi er mjög hcettuleg. Hún er ekki skil milli tveggja óskyldra hluta heldur eingöngu hugmyndaflokkun. Hin- ar svonefndu fögru listir eru einungis sem blaðkróna á þeim meiði, sem listin er öll, þrœdd inn í starfsgreinar þjóðfélagsins og þá kölluð listiðja. Klipptar frá deyja þœr eins og hver önnur stofublóm. Nítj- ánda öldin er sorglegt dœmi þess sem gerist þegar hugmyndin sem ávallt skal tengd andstœðu sinni, veruleikanum, slitnar frá og reikar ein sér sem sólarlaus hnöttur. Þótt listamennirnir héldu sam- bandi við náttúrumyndina, rofnaði list þeirra frá þeirri náttúru, sem nœrir hana engu síður: handverkið. Á blómaskeiði íslenzks þjóðlífs náðu myndlistirnar aldrei hœrri vexti en þeim að vera listiðnaður og hann í takmörk- uðum búningi. Aldrei urðum við svo auð- ugir að við gœtum leyft okkur að vera fagurkerar í beztu merkingu orðsins. Menn geta þá gert sér í hugarlund á hvílíkt vesœldarstig listhugsun hlaut að falla, þegar enn kreppti að og þau skilyrði hurfu, sem gerðu þó listiðn fœrt að þríf- ast. Segja má að hún sé horfallin um það bil er tekur að rakna úr og aðstœður leyfa henni að vaxa fram að nýju. Það verður því að hafa í huga þá gífurlegu erfiðleika, sem hlutu að bíða þeirra manna, er á ný vildu festa myndlistinni rœtur á íslandi. Öðrum þrœði mátti búast'við, að byrj- un þeirra yrði frumstœð eins og allt upp- haf listar. Og það hefði kannski mátt ásaka þá fyrir að sú varð ekki raunin á. En vorum við í rauninni frumstœtt fólk? Hafði ekki hugur þjóðarinnar þjálfað feg- urðarskyn sitt og mat öldum saman í glímu við ljóð og sögur? Skyndilega breiðir sköpunargáfa hennar úr sér, nœr TlMARITIÐ VAKI 32
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122

x

Vaki

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vaki
https://timarit.is/publication/818

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.