Vaki

Ataaseq assigiiaat ilaat

Vaki - 01.09.1952, Qupperneq 47

Vaki - 01.09.1952, Qupperneq 47
Það varpar ljósi á málið, að hann óttast um kvœðið, að hann með sína klassísku hámenntun ber umhyggju fyrir velferð þess, en þegar allt kemur til alls þá skiptir það reyndar ekki máli hvort mennirnir lifa ásamt kvœðum eða án. Það eina sem skiptir máli, er hvort lífið er þeim skáldleg tilvera. Ef það er nauðsynlegt að fórna kvœðinu, eins og við þekkjum það, til að frelsa skáldskapinn, þá verður að gera það. Til þess að ljóðið geti talað til mannanna eins og þeir voru þegar líf þeirra var ennþá nýtt. Eg var að lesa García Lorca í gœr. Gulu rímurnar hans fjórar, sérstaklega þá þriðju: Romance Sonambulo í Romancero Gitano. Bragreglunum er ennþá ekki útskúf- að með öllu, en samt er ný útsýn í kvœðunum. Eg komst ekki hjá að veita athygli skyldleika við eskimóakvœðin, sem Knud Rasmussen hefur þýtt á dönsku, þegar ég las smákvœðið um sandeðluna. Margar hugsanir geta myrkvað himin skáldskapar- ins, en er nokkur skilningur einfaldari og bjartari en sá, sem tengir nútímaspánverj- ann og eskimóann, sem hrœrast innra með sér af óveðrinu eins og þari í' vatninu. * * Ég œtla ekki að endurlífga hinar gömlu umrœður um form og efni, en ég vil aðeins vefengja, að hin venjulega skilgreining á skáldi: maður, sem hefur hcefileika til að túlka sig í orðum, sé fullnœgjandi. Að því leyti er hún náttúrlega rétt, að ekkert ljóð vœri til, ef skáldinu vœri ekki gefinn málsmekkur og sköpunarhvöt, en með henni er samt athyglinni beint að tceknihlið málsins en ekki aðalatriðinu, sem er á undan orð- inu. Mállaust skáld, maður, sem á sér ceðri vitund, er ekki aðeins hugsanlegt, heldur skapar það alla menningu, sjálfa tilveru mannsins sem manns. Hann er samskáld okk- ar, sem ekki er hcegt að vera án, en þúsund listrœn orð geta ekki gert neinn að skáldi án þessarar vitundar. Þegar skáldskapurinn er óháður öllum formum og alstaðar ná- lœgur, er skáldið ekki sá, sem skapar hann, heldur er hann frelsari, ljósmóðir einhvers, sem býr ekki í honum sjálfum. Skáld er sérhver sá, sem eining allra hluta lifir í og vitnar með. Þá er skylda þín að gleyma sjálfum þér og ná til hins hreina ópersónulega skáldskapar. Andlit sjálfs þín skiptir ekki máli. Það verður aldrei of oft endurtekið, að þessi vitund um einingu allra hluta er nauðsynlegust alls, ef maðurinn á að lifa áfram sem maður, en ekki maur. Aðeins skáldskapurinn getur frelsað hann. Stundum stend ég sjálfan mig að því að finnast við lifa mikil tímamót. Þvílíkur kjánaskapur! Hver kynslóð hefur gasprað um mikla tíma í vœndum, og hvers virði voru svo hinir fávísu spádómar. I fávizku okkar höfum við aðeins þau beisku forréttindi, að vita, að leiðin til þessara tíma liggur gegnum hrannir blóðs og svita og óheyrileg rangindi. Samt get ég ekki gefið upp von mína og ákvörðun. Þeg- ar lífið er í mestri hœttu, glampar ósáttfúsast á innri gildi þess. Það, sem ég hef ort er þýðingarlaust, aðeins að ég greini drœtti nýs lífs. Ég er örlátur á bcekur mínar. Mér hefur alltaf fundizt ég hafa flýtt mér með þœr, þœr hafa losnað við mig eins og ávextir af trjágrein. Þœr hafa aldrei verið ég, á sama hátt og ávöxturinn er ekki tréð, heldur ókunn þrá. Eg hafna þeim ekki, vegna þess að þœr séu myrkar, því ekkert er auðveldaraog þýðingarlausara en að skrifa ljóst, held- ur vegna þess að engin þeirra uppfyllir ákvörðun mína. Og þó finn ég, án þess að aðr- TlMARITIÐ VAKI 45
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122

x

Vaki

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vaki
https://timarit.is/publication/818

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.