Vaki

Árgangur
Útgáva

Vaki - 01.09.1952, Síða 53

Vaki - 01.09.1952, Síða 53
hversu botnlaus sem hún kann að virðast, er sannleikurinn. Einnig hann er breyti- legur, slíkt er eðli hans. Einnig sannleikurinn er breyting og líf. Aðeins ef þú hrœð- ist, getur ljós hans náð til þín. Að vera ósannur er að nema staðar við þá skýringu sem neyðir þig til að greina milli þess, sem heyrir lífinu og þess, sem er fyrir utan það. Lygi er ótti. Sannleikur er óttalaus. Ég sá í draumi nakið barn ríða gegnum sóllýsta borg á ljónsbaki. Angistin ein er hrœðileg. Hana eina getur maður óttast. Hún er frá þeim tím- um þegar maðurinn lét af samtalinu. Það er frumburðarréttur hans. Þegar veikleiki þinn hefur blekkt þig og þú teygir úr þér í hinu auðvelda, þeg- ar þú hcettir samtali sjálfsrannsóknarinnar, viðleitni þinni til að lifa tilveruna alla frá djúpi til tinda þá mun svipuhögg alltaf vekja hinn andlausa til lífs. Hvert sinn sem svipu er sveiflað yfir heiminum, er það merki þess að þú hefur vanrcekt eitthvað. Þú fremur ólög gegn mér. Lífið varð fátœkara þegar augu þín beindust að mér; sá eini glœpur sem ekki verður fyrirgefinn. Því traustar sem þú smíðaðir þinn þrönga heim, því minna rúm, sem þar var fyrir viðleitni meðbrœðra þeirra, því hrœðilegra var það afl sem komst inn fyrir múrveggina. 1 andleysi fœðast demónar. Þegar engin spurning og ekkert svar heyrist. And- leysi og tilfinningaleysi eru heimkynni þeirra. Öll áscelni var endurgjald. Nú liggur eyðingin í loftinu, hún er eins og köngulóarvefur á andliti þínu, vind- arnir hvísla um hana, garðarnir stynja nafni hennar. Heimurinn er fullur fortíðar. Fyrri helmingur þessarar aldar; öldin án hugsunar. öld píslar en ekki þjáningar, tími hinna tilfinningalausu, þögn hinnar hálfkveðnu spurningar. 1 þeim heimi, sem úthöfin muldu, heyri ég kórallana vera að reisa þér hús. Við lifum að baki sjálfra okkar. Aðeins ljóðið veit af því. Gegn öld angistarinnar skalt þú beita óttaleysi barnsins. Þú mátt ekki láta gleði þína formyrkvast. Þurrkaðu hrukkurnar af andliti þínu. Heimurinn er enn stórkostlegur. Þegar hinar miklu leysingar verða í hugmyndaheimi manna, þegar ein bók- menntahreyfingin tekur við af annarri í miskunnarlausri baráttu, þá er það aldrei af lítilfjörlegum ástœðum, alltaf af mikilvœgum. Það gerist, af því maðurinn hefur reynt eitthvað sem ríkjandi stefna getur ekki skilið. f gcer var sú stefna og lífstjáning sannleikur, í dag varð hún lygi. Með upp- reisninni gegn henni öðlast maður frelsi til stórfenglegri reynslu. Nýjar spurningar og ný svör uppljóma samtalið sem var hœtt. Ekkert lifandi ljóð er hcegt að útskýra sem rómantískt eða natúralískt. Það er aðeins um að tala ríkjandi stefnu. Ljóð, sem er aðeins natúralískt, er ekki hœgt að hugsa sér. f heimi andans eins og alstaðar er hið tvígilda mót lífsins. Allt er undir stjörnu tvenndarinnar. Þú getur ekki gert uppreisn gegn rómantískri eða natúralískri stefnu, á meðan TlMARITIÐ VAKI 51
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122

x

Vaki

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vaki
https://timarit.is/publication/818

Link til dette eksemplar: 1. tölublað (01.09.1952)
https://timarit.is/issue/343414

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.

1. tölublað (01.09.1952)

Gongd: