Vaki - 01.09.1952, Síða 89

Vaki - 01.09.1952, Síða 89
Það er því tilgangur verknámsskól- ans: A að vinna sigur á þeim útbreidda misskilningi, að gera greinarmun á gildi handiðnar og praktískrar virkni annars vegar og vísindalegrar og fræðilegrar menntunar hins vegar. B og vinna þannig að praktískum und- irbúningi að starfi (en ekki veita atvinnukennslu), þegar nemandinn hverfur úr tíunda bekk verknáms- skólans ætti að sleppa hverjum nem- anda við eins til tveggja ára lær- lingstíma, eða svo vildum við, í þeirri grein, sem hann hefur iðkað í skólanum undir tilsögn og hand- leiðslu æfðra og menntaðra meist- ara. Enn er fyrst og fremst um að ræða trésmíði, málmsmíði, lása- smíði, prentverk, bókband og sauma- skap fyrir stúlkur. Skólinn ræður yfir verkstæðum fyrir allar þessar greinar og er sífellt verið að endur- nýja þau og stækka. Þannig hefur innri gerð Óðinsskóg- arskólans verið iýst í fáum dráttum. Þessi háttur, sem hafður er á kennslu samkvæmt nýjum aðferðum og einkum tengslin, sem verða með kennslu og upp- eldi hefur og djúp áhrif á ytra útlit og byggingarlag skólans. Allt frá upphafi Óðinsskógarskóla var lagzt á móti því að reisa skóla sem hermannaskálar eða fangelsi væru. Óðinsskógarskóli er í tíu sérstökum hús- um, er standa kippkorn hvert frá öðru og eiga við landslagið, sem þau standa í. Vani er að koma heimavistarskólum fyrir í gömlum höllum og herragörð- um, en Óðinsskógarskóli er sjálfur ofur- h'tið skólaþorp. Eitt einstakt stórhýsi gefur lífinu innan veggja þess ávallt einhvern blæ þess lífs, sem er lifað í hermannaskálum. Á sama hátt álít ég gamlar hallir algerlega óhæfar til að hýsa æskuna, hversu fallegar sem þær kunna að vera. Þær hafa hlotið bygging- arstíl sinn úr gjörólíkri lífshrynjandi, við ólíkar aðstæður lénsveldisins, þar sem ríkir höfðingjar réðu miklum auð- æfum og ótakmörkuðum fjölda þjón- ustuliðs. Og andi liðinnar tíðar býr enn í skotum og hvelfingum. Hins vegar á æska Þýzkalands sem hún er í dag að eignast heimili er sé miðað við hana. Hver fjölskylda átta til tíu barna ásamt uppalara eða hjónum býr saman í húsi umgirt garði og trjám. Þar eð allt að því helmingur barn- anna í skólanum okkar kemur úr nauð- ungar- og þurftarástandi félagslega og efnahagslega, koma fullorðnir kennarar og uppalendur víða í stað föður eða móður. Mörg barnanna hafa misst for- eldra og átthaga, og oft er ástandið þannig, að báðir foreldrarnir eru við vinnu fjarri heimilum sínum. Þannig er fyrir fram loku skotið fyrir þá félags- legu óhollustu er stafar af „kúristum" og undirlægjuhætti við kennara. Það eru heldur ekki til neinir sam- eiginlegir svefnsalir. Fyrirkomulagið er, að tvö eða þrjú börn búa í einu her- bergi, sem þau hafa eftir smekk sínum og persónuleika, svo að þau geti átt verulega ,,heima“ í því. Aðeins við mál- tíðirnar koma allir íbúar skólans saman í sameiginlegum matsal. I heild eru um 300 manns í skólafélaginu, en af þeim um 230 nemendur, hitt kennarar, upp- alendur, verkamenn í húsum og görð- um. Enginn mannamunur er gerður í lýðveldinu okkar. Við umgöngumst í stuttu máli sagt að hætti íslenzkra sveitamanna. Gagnkvæmt traust er und- irstaða samlífs okkar. Daglegt starf okkar hefst kl. 6.30 á morgnana. Fyrsta kennslustundin fer fram milli 7 og 8, en seinna fyrir yngri TlMARITIÐ VAKI
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122

x

Vaki

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vaki
https://timarit.is/publication/818

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.