Vaki - 01.09.1952, Síða 92

Vaki - 01.09.1952, Síða 92
um jafnmikla sök, bæru jafnmikla á- byrgð á því, sem fram hafði farið, þar sem þeim hefði ekki tekizt að hafa já- kvæð áhrif á hann, sem andi skólans mælti fyrir um. Enda var það rétt. Ég hafði alltaf beðið þess að eldri félagarn- ir segðu drengnum alvarlega til synd- anna, en nú var það of seint. Ráðstefn- an hafði fellt úrskurð sinn. Þeir hefðu átt að hugsa til þess fyrr. En ekki þögn- uðu mótmæli piltanna. Hvernig þá? Þeir höfðu ekki fyrr séð verkefnið, sem beið þeirra. Þeir þrættu og deildu: Þið fuli- orðna fólkið eruð alltaf að tala um traust. Treystið okkur þá núna. Við skulum bæta um drenginn. Áhrif og vald kennaranna og ákvörðunar þeirra stóð ósættanlega andspænis traustsreglunni. Enginn meðalvegur var til. En kennurunum til hróss má segja, að þeir skildu aðstæðurnar. Þeir ómerktu ákvörðun sína. Félagarnir fengu sinn ,,Barrabas“, og ég vil feginn bæta við, að pilturinn, er þegar var dæmdur, er að ári liðnu orðinn einn jákvæðasti ein- staklingur samfélagsins. Traust fer fyrir valdi. Traust ber og vekur nýja krafta. Þolinmæðin veitir þeim færi að þroskast. Og alúð og kær- leikur valda hamskiptum. Gott og blessað, mun mönnum verða að orði. Hvert er þá þetta frelsi, sem æskan á að vaxa upp í og eflast fyrir eigin ábyrgð? Ekki er til betra svar við þessu en orð spekingsins: að hið sanna frelsi sé „beata captivitas cordis“, sælar viðj- ar hjartans. Með þessu er sagt, að þess- ar viðjar eru hinztu og dýpstu bönd, og það er örðugt, ef til vill ókleift, að öðl- ast skýrari svör við þær aðstæður er ráða líðandi stund. Þessar viðjar, þessi bönd leggjast á allt líf mannsins í marg- víslegri mynd, trúarlegrar, heimspeki- legrar, siðrænnar og félagslegrar teg- undar. Það fellur í hlut hins innsta og persónulegasta, kjörs að skera úr um þau, og okkur ber að halda virðing fyrir því. Slík virðing, þess eðlis sem bent var á hér að framan gagnvart öðrum hlýtur að bjóða jákvætt umburðarlyndi. Ef til vill leyfist mér að benda enn til eins svars um þessar viðjar: Sá er heimsækir Óðinsskóg yrði hennar var, einkum ef hann tæki þátt í kvöldvökum okkar og hátíðum, í tónlist okkar og söng, í kór- um Bachs eða Schutz eða Scheidts eða Distlers og svo fram eftir götunum. í þessari tónlist birtist lifandi það hljóm- andi lag og sú regla, er ræður sameigin- legu lífi okkar. I verki manns sem Bachs, er það öðlast líf í hljómum, spenn- ist sennilega ennþá stærsti boginn, er enn í dag megnar að spanna líf okkar allt. Þess vegna gegnir tónlistin svo miklu hlutverki í Óðinsskógi og skipar þar svo veglegan sess. Upp úr því frelsi er ég ræddi um sprettur og, að allir í Óðinsskógi skilja skyldur sínar gagnvart 'hinum og taka þær á sig viljugir. En ef einhver neitar eða reynir að komast hjá þeim er honum völ tveggja kosta: annað tveggja hjálpi hann til af sannfæringu og gjaldi vinn- anda starfi jáyrði sitt ellegar verði hann að hverfa úr skólanum. Því hér er ekki til sníkjulíf og hálfir hlutir. Menn verða að vinna frelsi sitt og vinna fyrir því. Þetta er og svar við þeirri spurningu, hvort heimavistarskóli í sveit sem Óð- insskógarskóli sé ekki eins konar sælu- eyja, fjarri félagslegri neyð og vanda dagsins. En það er síður en svo, ein- mitt í slíkum skóla verður allt bert og ljóst sem annars staðar fer fram á laun, að kennurum og foreldrum óvitandi. Andstæðurnar rekast hver á aðra hér, tuttugu og fjórar stundir sólarhrings- ins. TlMARITIÐ VAKI 90
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122

x

Vaki

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vaki
https://timarit.is/publication/818

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.