Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1929, Síða 104

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1929, Síða 104
70 TIMARIT ÞJÖÐR/EKNISFELAGS ISLENDINGA förunautum hans og þeirra byggð. Þá er greint frá afkvæmi þeirra, og opt rakið langt niður í aldir, stutt- lega drepið á héraðsdeilur, mann- víg og önnur tíðindi. Þannig er farið sveit út sveit, allt í kring um landið. Það er auðséð, að ýmsar ílendingasögur hafa verið heimild- ir Landnámu, munnlegar eða skrif- aðar; eru sumar þeirra til enn, aðr- ar höfum vér í yngri og breyttri mynd, en nokkrar eru glataðar með öllu. Um uppruna Landnámu er margt í vafa. Aðalstofninn er frá 12. öld og byggir að miklu leyti á Ara fróða, enda mun hann hafa rit- að um landnám með svipuðu sniði, og það rit verið kjarni Landnámu. Á 13. öld hafa sagnaritarar aukið og bætt við Landnámu; höfum vér nú þrjá Landnámutexta, er hafa allan þorra efnisins sameiginlegan, en aukið við þá með ýmsu móti. Merkasti Landnámu-textinn er eign- aður Sturlu sagnaritara Þórðarsyni (d. 1284). — Landnáma er einstakt rit í sinni röð í bókmenntum heims- ins, er hún greinir nákvæmlega frá uppruna og bernsku heillar þjóðar; hún er við hlið íslendinga- bókar ómetanleg heimild að sögu landsins. íslendingasögur eru mjög mis- munandi að efni til, aldri, stærð, samsetning og áreiðanleik. Fimm sögur skera sig úr að stærð og samsetning; þær ná yfir langan tíma, eru marghrotnari og sam- settari en hinar styttri; hinn rit- andi sagnamaður á sýnilega meiri þátt í þeim en hinum. Þær skara framúr að meðferð efnisins, stíl og mannlýsingum. Egils saga Skallagímssonar greinir frá viðskiptum 2 ætta, norsku konungsættarinnar og af- komenda Kveldúlfs. Þórólfr Kveld- úlfsson, er í fyrstu var í kærleikum við Harald hárfagra, var rægður við hann, og tók konungur Þórólf af lífi, en þeir feðgar, Kveldúlfr og Skallagrímr taka hefnd og halda til íslands. Fjandskapurinn gengur að erfðum til Eiríks konungs blóð- axar annarsvegar og Egils Skalla- grímssonar hinsvegar, og greinir sagan nákvæmlega skifti þeirra. Egill var mesta skáld íslendinga f fornöld; eru margar vísur hans í sögunni og 3 kvæði, sem hvert í sinni röð er snilldarverk: Höfuð- lausn, sem Egill orkti um fjand- mann sinn Eirík konung, er hann var kominn á vald hans, og þá höf- uð sitt að launum; Sonatorrek um missi tveggja sona og Arinbjarnar- kviða um Arinbjörn liersi, tryggða- vin Egils. Sagan er meistaralega sögð og mun færð í letur um 1200. Eyrbyggja saga gerist sunnanvert við Breiðafjörð (á Vesturlandi). Hún nær frá landnámsöld fram að 1031 og segir frá héraðsdeilum. Sagan skiptist í þætti og sýnir glögglega eldri stig í þróun hinna stærri sagna. Hún er forn í stíl og gefur margar og merkilegar vís- bendingar um heiðna siði og venjur; afturgöngur og aðrir yfirnáttúrlegir fyrirburðir eru mikið atriði í sög- unni. Hún er rituð um 1200. Laxdæla saga gerist í Breiða- fjarðardölum og nær yfir svipaðan tíma sem Eyrbyggja saga. Megin- þátturinn er um ástir Kjartans ó- lafssonar og Guðrúnar ósvífrsdótt-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200
Síða 201
Síða 202
Síða 203
Síða 204
Síða 205
Síða 206
Síða 207
Síða 208
Síða 209
Síða 210
Síða 211
Síða 212
Síða 213
Síða 214
Síða 215
Síða 216
Síða 217
Síða 218
Síða 219
Síða 220
Síða 221
Síða 222
Síða 223
Síða 224
Síða 225
Síða 226
Síða 227
Síða 228
Síða 229
Síða 230
Síða 231
Síða 232
Síða 233
Síða 234
Síða 235
Síða 236
Síða 237
Síða 238
Síða 239
Síða 240
Síða 241
Síða 242
Síða 243
Síða 244
Síða 245
Síða 246
Síða 247
Síða 248
Síða 249
Síða 250
Síða 251
Síða 252
Síða 253
Síða 254
Síða 255
Síða 256
Síða 257
Síða 258
Síða 259
Síða 260
Síða 261
Síða 262
Síða 263
Síða 264
Síða 265
Síða 266
Síða 267
Síða 268
Síða 269
Síða 270
Síða 271
Síða 272
Síða 273
Síða 274
Síða 275
Síða 276
Síða 277
Síða 278
Síða 279
Síða 280
Síða 281
Síða 282
Síða 283
Síða 284
Síða 285
Síða 286
Síða 287
Síða 288
Síða 289
Síða 290
Síða 291
Síða 292

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.