Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1929, Page 243
TÍUNDA ÁRSÞING
209
li'ö uröu nokkrar umræöur, en var þó sam-
þykktur óbreyttur. Viövíkjandi 3. lið
gerði Árni Egertsson tillögu og séra Jón-
as A. Sigurðsson studdi, aö upphæðin til
útbreiðslumála sé ákveðin $300. í stað
$500. iSamiþykkt.
Þá var álit milliþinganefndar í fræðslu-
málum ihugað.
Lagði A. P. Jóhannsson til og Páll S.
Pálsson studdi að álitið sé rætt lið fyrir
lið. Samlþykkt.
1. liður:
A. P. Jóhannsson lagði til og Páll S.
Pálsson studdi, að þessi Jiður sé felldur.
Eftir nokkrar umræður er mest lutu að
þvá hvaða skilning ætti að leggja í orðið
“lögréttu,” var tillagan samþykkt.
2. liður:
A. P. Jóhannsson lagði til og Páll S.
Pálsson s‘uddi að þessi liður sé samþykkt-
ur. Var það gert eftir stutta umræðu.
3. liður:
A. P. Jóhannsson lagði til og Guðjón
Friðriksson studdi, að þessi liður sé
felldur.
J. K. Jónasson frá Vogar benti á að
enginn hörgull væri á bókum fyrir börn.
Lestrarfélög væri viðast út um sveitir og
að gefa út mánaðarrit fyrir börn myndi
reynast kostnaðarsamt. Þess vegna væri
hann á móti þesum lið álitsins.
Þorst. J: Gíslason igerði breytingartil -
lögu og Sigfús Halldórs frá Höfnum
studdi, að þessum lið sé vísað til stjórn-
arnefndar. Samþykkt.
Liðum þeim er nú voru óafgreiddir í
þessu áliti var frestað, með leyfi neifndar-
manna, með þv.í að annað mál lá fyrir er
brýn nauðsyn krafðist að kæmist að. En
það var skýrsla frá Árna Eggertssyni lög-
fræðingi er Þjóðræknisfélagið 'hefði beðið
að takast á hendur ferð til Prince
Albert til að líta inn í hverjar líkur væru
til þess að ei'thvað ferkara væri hægt að
vera Ingólfi lngólfssyni til aðstoðar.
Var Árni Eggertsson þá beðinn að
flytja mál sitt. Bað hann um leyfi þings-
ins til að f'lytja skýrsluna á Ensku og var
það veitk Er hún á þessa Ieið.
I was instructed by the Icelandic Nat-
ional Patriotic League of Winnipeg, Mani-
toba, under date of February 25tih to pro-
ceed to Prince Alibert and go into the
question of the present welfare of Ing-
ólfur Ingólfsson wiho is serving a sentence
of li.fe imprisonment, and especially go into
tihe question of his mental soundness.
I proceeded to Prince Albert, Sask., on
Tuesday, February 26th, and interviewed
the authorities at Prince Albsrt peniten-
tiary on the 27th inst., and discussed the
matter especially as to tlie present wel-
fare of the prisoner in question and dealt
especially as to his mental condition.
I might state that Ingólfur Ingólfsson
entered Prince Albert Peni‘'entiary in the
monh of Febrúary 1926 and has since
been incarcerated there. At this stage
I might mention tihat the auhorities in
charge have had an opportunity of thor-
oughily studying the different prisoners
in tiheir charge and therefore have a thor-
ough konwledge of wihat is not only best
for their own personal welfare but have
had the added experience in knowing, the
effects on different prisoners of various
treatments meted out to tihem.
In my investigation I pointed out to the
authorities that it was not only the in-
terest of tihe Society in Ingólfur Ing’ólfs-
son’s own life, but on account of his act
of murder for which he was convicted, a
stigma had attaahed to tihe Icelandic race in
America and elsewhere, as this was the
first case in the history of tihe Icelandic
people and their decendants in America
tihat a person of that race had been convic-
ted of a capi'al offence. I at tihe 'same
time men'ioned that the Icelandic people
and their decendants in this country were
very proud of their records and achieve-
ments, especially proud of the fact that
there were so few of their countrymen
who had been incarcerated in either of
the gaols or penitentiaries of Canada, Iet
alone convicted of capital offence. For
tihat reason I might go só far as to say
that this sad state of affairs in relation
to tbe unfortunate Ingólfur Ingólfsson