Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1937, Page 44

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1937, Page 44
26 TÍMARIT ÞJÓÐRÆKNISFÉLAGS ÍSLENDINGA Til dæmis segir skáldið Johannes Ewald svo frá, að laust eftir 1766 hafi þýðing Wielands á Shakespeare og Ossian gjörbreytt skáldskapar- smekk sínum. Fyrsta þýðing af heil- um leik sem út kemur á Norðurlönd- um er Hamlet, í Khöfn 1777. Glepsa úr Julíus Cæsar kemur út í Þránd- heimi 1782, úr Coriolanus í Gauta- borg 1796. Fyrsti leikur sem út kemur í Noregi er Coriolanus, í Kristianíu 1818, í Svíþjóð, Macbeth í Uppsölum 1813. Annars er engin ástæða til að rekja nánar sögu Shakespeares á Norðurlöndum utan Danmerkur, því hún kemur íslend- ingum ekki við. Þó verður að geta þess, að á árunum 1847—51 kom út í Svíþjóð hin klassiska þýðing á verkum Shakespeares: Shakespeares Dramatiska Arbeten, gerð af Carl August Hagberg, prófessor í nýju málunum í Lundi. íslenzku þýðend- urnir, einkum Matthías, studdust við þessa þýðingu, eða höfðu hana til hliðsjónar. f Danmörku kom fyrsta heildar- þýðing af 6 leikjum Shakespeares á árunum 1790—92. Höfundurinn Nils Rosenfeldt, var upplýsingarmaður af gamla skólanum, þýðingin var leiðinleg og auk þess í óbundnu máli. En næsti maður, sem þýðir Shake- speare í Danmörku er hvorki leið- inlegur né upplýsingarmaður; það var Peter Försom (1777—1817). — Hann var leikari við Konunglega leikhúsið og skapaði þar hinn danska mark, Minnesota University, Studies in Language and Literature, Nr. 6. Minne- apolis 1920 pp. 4, 116. Um Sh. i Sviþjóð, sjá Gustav N. Swan; “Shakespeare in Sweden,” Scandinavian Studies and Notes Vol. 11:50—52 (1914), fremur óítarleg grein, og ekki altaf rétt. Hamlet vorið 1813. Sýnishorn af þýðingu hans (Julius Cæsar Act V.) var prentað í Minerva 1804, og á ár- unum 1807—18 komu svo út í Khöfn William Shakespeares Tragiske Værker í þýðingu þeirra P. För- soms og P. F. Wulffs, er hélt verk- inu áfram eftir dauða Försoms.* Þessa þýðingu Försoms telur Rund svo góða, að síðan hafi engin betri fram komið í Danmörku, né annars- staðar yfirleitt, enda jöfnuðu sam- tíðarmenn hans honum við Schlegel. Þessar þýðingar héldu velli fram yfir miðja öldina. Þá tók Edvard Lembcke, konrektor í Haderslev sér fyrir hendur að endurbæta alla þýð- inguna. Lét hann verk Försoms halda sér lítt breytt, en þýddi sjálfur af nýju það sem á vantaði. Kom verkið út undir titlinum: William Shakespeare: Dramatiske Værker. Oversat af P. Försom. 3. Udg. Omar- bejdet af Edvard Lembcke. 1—18 Köbenhavn 1861—73 (2. útg. 1877— 79). Hafa íslenzku þýðendurnir ef- laust notað útgáfuna 1861—73. Af merkum dönskum rithöfund- um, sem dáðust að Shakespeare má nefna, auk Ewalds: Rahbek, Bagge- sen, Oehlenschlager, Hauch o. fl. — Hinsvegar sést það hvergi, að Hol- berg hafi brúkað Shakespeare, jafn- kunnugur og hann var þó á Eng- landi. Loks er að minnast á Shake- speare-sýningar í Khöfn. Hamlet er fyrst sýndur (Försom) 1813 og síð- an 55 sinnum þar til 1888, þá verð- ur langt hlé. King Lear er leikinn * Försom þýddi Hamlet, Jul. Cæsar, Lear, Rom. og Jul. og söguleikina: Rich. II., Henry IV. 1—2, Henry V., Henry VI. 1—2 a. n. 1., Wulff þýddi Othello m. a.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196
Page 197
Page 198
Page 199
Page 200

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.