Hugur - 01.06.2008, Side 21

Hugur - 01.06.2008, Side 21
Erindi Konfúsíusar við samtímann 19 pannig aðfrápessum sjónarhóli virðist unnt að sameinapetta tvennt. A hinn bóginn gagnrýna margir Singapúr Jyrir alræðistilhneigingar og ólýðræðislega stjórnarhætti. Hver erpín afstaða til sambands lýðræðis og konfúsíusarhyggju? Eigapau illa sam- an? Það held ég ekki. En það veltur mjög á því hvers kyns skilgreiningu eða skilning maður heíur á lýðræði. Minn eigin skilningur er sá að hver og einn ætti að hafa eitthvað um þá þætti að segja sem ákvarða líf þeirra með beinum hætti. Þetta er auðvitað ekki nákvæm skilgreining því síðan þarf að spyrja hversu mikið þeir ættu að geta sagt til um það og við hvern. Ég myndi ekki vilja svara því með einföldum hætti, en ég held að flestir skilji hvað átt er við með því að allir ættu að geta tekið þátt í orðræðu um sh'ka þætti. Þetta er óvinsæll skilningur því samkvæmt honum er varla nokkurs staðar að finna eiginlegt lýðræði og að minnsta kosti ekki í Bandaríkjunum. I kapítalískum löndum er fólk ráðið í störf hjá fyrirtækjum sem segja því hvað það á að gera, hvernig það á að gera það, hversu mikið það fær greitt fyrir það og jafnvel í hvaða fötum það á að vera. Svo eyðum við þriðjungi lífsins með þessum hætti. Það er ekki mikið lýðræði í þessu. Oft kjósum við á milli tveggja nánast óaðgreinanlegra fulltrúaflokka. Það er ekki heldur mikið lýðræði í því. I mörgum löndum er hvorki hlutfallslegt fulltrúavald né fer þar fram rað- valskosning, en það væri mun lýðræðislegra en þau stjórnarform sem eru ráðandi um þessar mundir. Spurningin er því: hvaða lýðræði, réttur hverra? Hvað varðar Kína samtímans myndi ég gjarnan vilja sjá fólk geta haft meira um þá þætti að segja sem hafa áhrif á Hf þeirra en hið sama gildir um mitt eigið land. I sígildri konfusíusarhyggju má finna fjölmargar tilvísanir til sambærilegrar kröfu. Telurpú æskilegt að menntafólk sem aðhyllist hina svokölluðu „nýju konfúsíusarhyggju “ væri gagnrýnna á kínverskt samfélag og stjórnmál? Já, að sjálfsögðu, ef ég á að svara þér hreint út. En samtímis geri ég mér fiilla grein fyrir erfiðum aðstæðum þess. Enda þótt ég bölsótist hástöfum út í ríkisstjórn mína þarf ég ekki að lifa í ótta við að vera varpað í fangelsi eða fangabúðir. Starfsbræður mínir í Kína gætu ekki sagt hið sama. I nýlegri grein um fjölskylduhyggju sem ég samdi með Roger Ames og birt var í tímaritinu Dao tökum við fram að við gagnrýnum þætti sem við skiljum vel að kínverskir starfsbræður okkar kunna vel að vera tregir til að gagnrýna, því við höfum notið ávaxtanna af fullkomnu mál- frelsi en þeir ekki. Það sem ég vildi gjarnan sjá er að kínverskir starfsbræður okkar fjölluðu um konfúsíusarhyggju á eigin forsendum. Ég held að of margir séu að rembast við að setja fram vestræna túlkun á konfúsískri hefð. Þetta kemur berlega í ljós í nýlegri og mikilh umræðu um konfúsíska fjölskydduhyggju í Kína þar sem flestir höfúndar setja hana í samhengi við annað hvort Kant eða nytjahyggju,jafn- vel Aristóteles. Stundum er Rawls þarna í bakgrunninum. En með þessum hætti er engin leið að skilja afstöðu konfúsíusarhyggjunnar sjálfrar. Þeir gera endalausar tihaunir til að finna altæka meginreglu að verki í þremur fornum lykiltilvitnunum, þar á meðal einni þar sem Konfúsíus hnýtir í son fyrir að ákæra föður sinn fyrir
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180

x

Hugur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hugur
https://timarit.is/publication/603

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.