Hugur - 01.06.2008, Qupperneq 32

Hugur - 01.06.2008, Qupperneq 32
30 Roger T. Ames vestræna fræðimennsku um kínverska heimspeki og menningu. En á síðustu ára- tugum hafa fræðimenn, sem eru ábyrgir íyrir miðlun og túlkun kínverskrar hefð- ar, ekki einungis beint athygli sinni að því sem brottfluttir kínverskir fræðimenn hafa fram að færa til menningarumræðunnar, eins og þeir gerðu í fyrstu, heldur hafa þeir fengið vaxandi áhuga á vestrænum túlkunum á kínverskri menningu. I Kína samtímans njóta þýðingar á ritum um vestræn Kínafræði mikilla vinsælda og mikil gróska er í umræðum um sh'k rit. Jafnvel vestrænar þýðingar á grund- vallarritum kínverskrar heimspeki eru nú þýddar á kínversku og þar gegna ensku þýðingarnar hlutverki nýrrar tegundar ritskýringar. Að lesa heimspekitexta heimspekilega Sú tvennskonar hnattvæðing sem verið hefur að verki á alþjóðlegum vettvangi fræðilegrar heimspeki, og ég hef nú gert nokkra grein fyrir, leiðir okkur á vit eftirfarandi spurningar: Að hvaða marki hefur hnattvæðing, sem möguleikinn á að tileinka sér fjölmenningarleg sjónarmið, gert okkur kleift að skilja kínverska heimspeki á hennar eigin forsendum? Meta má stöðuna svo: Að undanförnu hafa ýmsar kringumstæður stuðlað að endurmati vestrænnar fræðimennsku á heild klassískra kínverskra heimspekitexta. I fyrsta lagi hefur fjöldi sannarlega stórmerkra fomleifafunda í Kína fært okkur upprunalegri útgáfur fornra rita, sem lengi hafa verið í umferð en þurft að þola óhjákvæmilegar skrumskæUngar tvö þúsund ára miðlunar. Þessir fornleifafundir veita okkur sömuleiðis aðgang að textum sem hurfu sjónum fyrir langalöngu. I mörgum tilvikum gefa þessir textar, jafnóðum og þeir koma upp á yfirborðið, tilefni til að endurskoða viðtekinn skilning þeirra grundvallarrita sem skilgreint hafa fornöldina. I það minnsta láta þeir í té sannfærandi rök fyrir því að meg- inritin verði þýdd upp á nýtt. Þó er önnur og ef til vill enn ríkari ástæða fyrir því að þýða eigi klassísk kínversk heimspekirit upp á nýtt. Engin launung er á því að flestir vestrænir heimspeking- ar hafa verið áhugalausir um þær staðhæfingar formælenda kínverskrar hugsunar að kínversk fornrit hafi að geyma eitt og annað sem sé heimspekilega markvert. Djúpir „heimspekilegir“ textar hafa þar með ekki verið meðhöndlaðir sem sh'kir. Upphaflega voru þeir þýddir og túlkaðir af trúboðum og á síðari tímum af Kína- fræðingum. Þannig hefur sú takmarkaða athygh, sem heimspekingar hafa sýnt meginþorra kínverskra fornrita fram að þessu, verið tilviljanakennd og sundur- laus. Með þessari fuhyrðingu er hvorki ætlunin að kasta rýrð á yfirleitt góðan ásetning trúboðanna né láta sem nokkuð geti komið í staðinn fyrir það fágaða textafræðilega, sögulega, bókmenntafræðilega og menningarlega næmi sem ein- kennir góða Kínafræði. Hugsanlegur áfellisdómur ætti raunar að beinast að fag- heimspeki innan vestrænna lærdómssetra sem stendur enn fast á því, í samræmi við eigin sjálfsskilning, að heimspeki sé eingöngu enskt-evrópskt framtak. I ljósi þess hvernig öðrum heimspekihefðum hefur verið ýtt út á jaðarinn, á heimspeki sem fræðigrein enn eftir að rækja skyldu sína gagnvart æðri mennta-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164
Qupperneq 165
Qupperneq 166
Qupperneq 167
Qupperneq 168
Qupperneq 169
Qupperneq 170
Qupperneq 171
Qupperneq 172
Qupperneq 173
Qupperneq 174
Qupperneq 175
Qupperneq 176
Qupperneq 177
Qupperneq 178
Qupperneq 179
Qupperneq 180

x

Hugur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hugur
https://timarit.is/publication/603

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.