Hugur - 01.06.2008, Qupperneq 40

Hugur - 01.06.2008, Qupperneq 40
38 Ragnar Baldursson merkingu til að talsmenn ólíkrar heimspeki og stjórnmálastefnu gátu notað það yfir hugmyndir sínar. Stjórnspekingar Kina til forna voru sammála um það eitt að lausnin á öllum vanda væri fólgin í „dao“, þótt þeir væru á öndverðum meiði um inntak þess. Fylgismenn Konfusíusar sökuðu daoista um að grafa undan „dao“ og stuðla að glundroða og siðleysi; og daoistarnir gagnrýndu hugmyndafræði Konfusíusar fýrir að hafna „dao“ og afvegaleiða náttúrulega framvindu. Jafnvel þótt flestir kínverskir hugsuðir fyrri tíma hafi notað „dao“ yfir eigin stefnu, þá eru daoistar þeir einu sem beinlínis draga nafn sitt af „dao“ (dao jia, íl^), auk trúarlegs afbrigðis daoismans (dao jiao, sem sameinar í ein- um potti hefðbundin hindurvitni og landlæga náttúrvættatrú Kínverja. Tilkall daoista til „dao“-heitisins umfram aðrar stefnur felst ekki aðeins í heiti grunnrits þeirra heldur fremur í því að „dao“ er það grunnhugtak sem heimspeki þeirra snýst um. Þrátt fyrir mikilvægi „dao“ í heimspeki daoista er notkun þeirra á hugtakinu svo dulúðug að margir þýðendur hafa gefist upp við þýðingu þess og nota í stað- inn hljóðlíkinguna „dao“ sem tökuorð. Skkt mætti túlka sem viðurkenningu á yfirburðum kínversku sem miðils fyrir skilning á hinstu rökum tilverunnar, sem hæpið er að fái staðist. Aðrir þýðendur hafa gengið á lagið og nýtt sér óræðni „dao“ til að hnika hugmyndum daoismans í farveg eigin heimsmyndar með vafa- samri þýðingu hugtaksins. Notkun orðsins „Alvald“ yfir „dao“ er dæmi um þessa tilhneigingu, þar sem daoisminn er aðlagaður að vestrænni dulspeki og algyð- istrú. I Bókinni um veginn er „dao“ annarsvegar notað yfir hinstu rök tilverunnar, grundvallareðU heimsins frá upphafi vega, sem sé ósundurgreinanlegt og ólýsan- legt, og hinsvegar yfir eðli og eigind einstakra ferla og fyrirbæra. Jafnframt er það notað yfir stjórnmálastefnu daoista og hugsjón sem er ætlað að endurspegla og þjóna náttúrulegu eðli umheimsins og tryggja þar með bestu þroskaskilyrði fyrir fyrirbæri hans. Eftir áralangar vangaveltur um hvernig best sé að þýða daoíska hugtakið „dao“ yfir á íslensku er niðurstaða höfundar sú að „ferli“ komist einna næst því að ná þeirri grunnhugmynd daoista sem lýst er í Bókinni um veginn. Orðið „ferM“ er nútímatískuorð sem hefur að ýmsu leyti svipaðar hliðarmerkingar og tískuorðið „dao“ hafði þegar Bókin um veginn varð til. Það vísar til stefnubundinnar náttúru- legrar hreyfingar fremur en staðnaðs ástands, sem endurspeglar ágætlega heims- mynd daoista, jafnvel betur en hefðbundin notkun orðsins „dao“ í kínversku. Athygflsvert er að lýsing þessa gamla rits á eðk umheimsins er að mörgu leyti nær nútímahugmyndum en sú frumspekilega heimsmynd sem vestrænir heim- spekingar aðhyktust lengst af fram eftir öldum, þar sem litið var á heiminn sem samansafn óbreytanlegra fyrirbæra sem voru skilgreind, flokkuð og skipað hverju á sinn stað. Segja má að skilningur daoista á ferkslægu eðli umheimsins og innra samhengi hans hafi rist mun dýpra. Þeir gerðu sér grein fyrir því hvernig fyrir- bæri umheimsins umbreytast og dafna í flóknum innbyrðis ferlum tilvistar og tilveruleysis, fæðingar og dauða. Besta leiðin til að sannreyna hvernig notkun orðsins „ferk“ sem útlegging á
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164
Qupperneq 165
Qupperneq 166
Qupperneq 167
Qupperneq 168
Qupperneq 169
Qupperneq 170
Qupperneq 171
Qupperneq 172
Qupperneq 173
Qupperneq 174
Qupperneq 175
Qupperneq 176
Qupperneq 177
Qupperneq 178
Qupperneq 179
Qupperneq 180

x

Hugur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hugur
https://timarit.is/publication/603

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.