Hugur - 01.06.2008, Síða 50

Hugur - 01.06.2008, Síða 50
48 Jón Egi/l Eyþórsson að nafni Wang Bi EEjSj. Hann lést aðeins 23 ára gamall en hafði þá þegar skilið eftir sig skýringar við Breytingaritninguna og Bókina um veginn og dyggðina (Dao De Jing MÍæ'JM) auk fjölmargra lærðra ritgerða. Skýringar hans við bæði Breyt- ingarnar og Bókina um veginn og dyggðina þykja með því innsæisríkasta sem ritað hefur verið um þessa fornu texta. Skýringar hans við Breytingamar voru teknar inn í hinn opinbera keisaralega „helgiritalista" konfusískrar heimspeki þótt Wang Bi teljist sjálfur til skóla ný-daoista. Táknmyndir Breytingaritningarinnar og merkingþeirra Hvort sem leitast er við að öðlast skilning á Breytingaritningunni sem véfrétt eða siðfræði, ellegar heimsmyndarfræði eða heimspeki, er nauðsynlegt að öðlast skilning á því táknmyndakerfi sem hún grundvallast á. Breytingaritningin skiptist í tvær aðaleiningar. Annars vegar er elsti hluti bókarinnar, ritningin sjálf sem ým- ist er nefnd YiJing JPjIM eða Zhou Yi M!H> en hefðin segir að hún hafi verið rituð afWen konungi Jf -F og syni hans Ji Dan sem þekktari er sem Hertoginn af Zhou Og hins vegar er sá hluti sem hefðin eignar Konfúsíusi7 og er oftast kallaður Vængimir tíu, Shi Yi eða einfaldlega Skýringar við Breyting- amar, Yi Zhuan Ritningarhluti verksins samanstendur af 64 sexgröfúm (26), táknmyndum sem byggðar eru upp af sex línum sem ýmist eru heilar eða brotnar. Þessi sexgröf kölluðu Kínverjar til forna gua og h'nurnar kölluðustyao JJ, heil h'na yangyao fiBjSt og brotin yinyao Texti ritningarhluta verksins snýst um að skýra merkingu hvers sexgrafs fyrir sig og síðan hverrar h'nu innan tiltekins sexgrafs með ýmsum stuttum og oft torræðum myndlíkingum sem kallast textar við sexgröfin eða gua ci Éhít? og línutextar eða yao ci x.fi'h- Upprunaleg merking heilu og brotnu línanna er ekki ljós, en þær voru snemma tengdar hinum velþekktu andstæðum yin og yang í kínverskri frumspeki, þar sem yang stendur fyrir hið sterka, ljósa, karlmannlega, létta og oddatölur, en yin fyrir hið eftirgefanlega, myrka, kvenlega, þunga og sléttar tölur. Þessi yin og yang-hug- myndafræði og skilningur á henni er grundvaUaratriði í öllum fræðum viðkomandi Breytingaritningunni. Vissulega stangast ýmislegt hér á við pólítíska rétthugsun nútímans. I því sambandi er þó mikilvægt að forðast að henda barninu út með baðvatninu og minnast þess að Breytingaritningin og yin og yang-hugmynda- fræðin spretta upp úr frumstæðari samfélagsgerð með gildum svo frábrugðnum okkar í dag að varla er rétt að dæma þau út frá forsendum nútímans. Höfúndi þessarar greinar þykir ljóst að líta má á hið „kvenlega" sem jafnað er til hins „myrka“ og „eftirgefanlega" sem þætti er varða líffræðilegan mun karls og konu fremur en að hér sé á ferðinni skírskotun til hjarta og hugar konunnar. Maðurinn og mannshugurinn sem slíkir eru líka samsettir úr bæði yin og yang og ber ekki að skilja sem svo að karlar séu hreint yang og konur hreint yin. Jafnvel Ijósið sjálft 7 Seinni tíma sagnfræði dregur stórlega í efa að Konfusíus sjálfur hafi ritað þessa kafla, m.a. vegna þess að það virðist vera vitnað í Konfusíus í textanum. Sennilega voru þessir kaflar ritaðir eftir lians dag en skírskotanir og mikilvægi þeirra fyrir seinni tíma konfusíusarhyggju eru ótvíræð.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180

x

Hugur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hugur
https://timarit.is/publication/603

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.