Hugur - 01.06.2008, Blaðsíða 69

Hugur - 01.06.2008, Blaðsíða 69
Stokkar og steinar Platons 67 aðeins til að svara að til séu aðferðir við að leysa vandann og ákveða hvaða sýndir endurspegli veruleikann, ef einhverjar gera það. Ef hægt er að benda á þessar aðferðir, þá er málið leyst. Samt er sanngjarnt að fara fram á að aðferðirnar séu þá tíundaðar (einkum ef deilan er alvarleg og viðvarandi, eins og innan siðfræð- innar), og það er nákvæmlega það sem þeir gera sem vilja notfæra sér þá sakleys- islegu athugasemd að sýndir stangast á. En nú vandast máhð, því þetta er hreint ekki svo auðvelt. Við sjáum þá allavega að þeir sem líta ágreining sýndanna alvarlegum augum gera í raun fyrst árás ápekkingarfneði andstæðinga sinna; þeir fara fram á að þeir útskýri hvernig þeir komist að því hvaða sýnd sé sönn. Fyrst um sinn er ekkert sagt um verufræðilega stöðu hluta. Það er ekki spurt hvernig hlutir raunverulega séu, heldur hvernig megi vita hvernig þeir séu. Og þá vaknar spurningin: hvernig fóru heimspekingar að því að færa sig frá þessum þekkingarfræðilega vanda til hins verufræðilega? Hentugt dæmi til að útskýra þessa tilfærslu eru rök sem efahyggjumenn (og fleiri) notuðu allvíða í einni eða annarri mynd. Þeir nota meira að segja skilyrðis- sambandið í þeirri umhverfðu mynd sem Burnyeat sagði að væri væntanlega ekki finnanleg.s Skoðum hvernig Sextos kynnir það til sögunnar (Gegn kennimönnum 11.69-78). Hann setur fullyrðinguna ekki fram í einu lagi, heldur skiptir henni í tvö skilyrðissambönd. Hann byrjar á því að segja: (ai) ef x er raunverulega F, pá er xþekkjanlegt sem F; þekkjanleiki hlutar veltur á veruleika hans. Hér höfum við hina þekkingarfræðilegu hlið; reyndar myndu velflestir fornaldarheimspekingar (og kannski flestir heimspekingar fyrr og síðar) samþykkja þessa fullyrðingu (og einnig sem gagnkvæma skilyrðingu), sem á uppruna sinn hjá Parmenídesi og gengur í gegnum gríska heimspeki.6 Til dæmis lesum við hjá Platoni, í lok fimmtu bókar Rt'kisins: „það sem er fullkomlega [fy) er fullkomlega þekkjanlegt [sem F\, og það sem er engan veginn [E] er alfarið óþekkjanlegt [sem F\“ (47733-4). Sextos ætlar sér að sýna að ekkert sé þekkjanlegt sem F og þess vegna að ekkert sé F. Og hér kemur hann með hina fiillyrðinguna sína: (a2) efxerpekkjanlegt sem F, pá virðist x óbrigðullega vera F. En þar sem ekkert virðist óbrigðullega vera F, segir hann í framhaldinu, þá er ekkert raunverulega F. Það er ekki einn og sér ágreiningur sýndanna sem leiðir til fullyrðinga um veru- leikann. Það er miklu frekar sú tilgáta að ekki sé hægt að greiða úr ágreiningnum sem er notuð, að maður geti ekki vitað hvaða sýnd sé sönn. Fleiri dæmi mætti nefna. I fjórðu bók Frumspekinnar gagnrýnir Aristóteles rökfærslur heimspekinga á borð við Prótagóras, Demokrítos og Herakleitos sem samkvæmt honum hafna mótsagnalögmálinu: „Aftur eru sýndir annarra dýra öðruvísi en okkar, og sama einstaklingi virðist ekki alltaf það sama. Það er því óljóst hverjar þessara sýnda eru sannar og hverjar ósannar, því önnur er ekki sannari en hin, en báðar eru eins. Þess vegna segir Demokrítos allavega að ekkert sé satt eða alltént okkur óljóst" 5 Staðhæfingin kemur greinilega og hvað skýrast fyrir innan pyrrhonsku hefðarinnar, bæði hjá Pyrrhoni sjálfum og Sextosi Empeirikosi; sjá Svavar Hrafn Svavarsson (2004) og (20093). 6 Ég hef í huga þá hugsun sem liafði svo mikil áhrif á Platon og er tjáð í tveimur brotum: „þú gætir ekki þekkt það sem er ekki“ (brot DK28B2), og „það er það sama að þekkja og vera“ (28B3). Um sögulegt samhengi þeirra hugtaka sem Parmenídes notar, sjá Palmer (1999: k. 5-7).
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180

x

Hugur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hugur
https://timarit.is/publication/603

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.