Hugur - 01.06.2008, Síða 73

Hugur - 01.06.2008, Síða 73
Stokkar og steinar Platons 71 j. Fædon 74(19-06 Það er alkunna að skilningur á rökfærslu Platons í Fædoni 74^9-06 er nauðsynlegur til skilnings á frummyndakenningunni, því þessi rökfærsla er að líkindum fyrsta skýra tilraun Platons til að útskýra sjálfstæða tilvist frummynda. Athugum fyrst aðdraganda rökfærslunnar. I línu 73ci hefjast upprifjunarrök, sem eiga að sýna að við öðlumst þekkingu með því að rifja upp það sem við vissum fyrir. Sókrates hafði sagt að nám væri ekkert annað en uppriijun (7205-6). Upprifjun getur verið af tvennu tagi. Hlutir geta orsakað upprifjun líkra og óh'kra hluta (74^2-3). Orsaki þeir upprifjun líkra hluta, spyr Sókrates hvort ekki sé nauðsynlegt að velta því einnig fyrir sér hvort þennan hlut skorti eitthvað miðað við þann hlut sem rifj- aður er upp (7435—7), hvort hann sé ekki ófullkominn að einhverju leyti. Rökin sem fylgja hafa oft verið nefnd ófullkomleikarökin. Þau eru tilraun til að útskýra hvað hlut sem orsakar upprifjun skortir í samanburði við hlutinn sem rifjaður er upp. Þegar upp er staðið hefiir verið útskýrt hvað skynhlut skortir í samanburði við frummynd. Hér kynnir Platon frummyndir til sögunnar. Hann færir ekki rök fyrir því að til séu frummyndir; hann gerir ráð fyrir tilvist þeirra. Hann heldur því fram að við rifjum upp frummyndir þegar við upplifum skynjanlega hluti. Þetta ferh er mögulegt vegna þess að hlutirnir tveir eru ólíkir. Spurningin er því: ef frummyndir eru til, hljóta þær ekki að vera óh'kar venjulegum skynhlutum? Rökin eiga að sýna í hverju munurinn fehst og hvað megi ráða af honum, nefnilega að við hljótum að hafa búið yfir þekkingu á frummyndum áður en við skynjuðum venjulega hluti, sem eru óh'kir frummyndum og orsaka þannig upprifjunina (7409-75^2). Nú er umdeilt hvernig Platon hugsar sér að þetta tvennt sé óh'kt. Ástæðan er sú að grundvallarsetning í rökfærslunni er tvíræð (bæði málfræðilega og heim- spekilega). Þessi setning er svona (74^7-9): „Gerist ekki stundum að jafnir steinar og stokkar haldist samir en virðist einum jafnir en öðrum ekki?“l6 Meinar Plat- on að steinar geti virst jafnir einni manneskju en ekki annarri, eða að steinn sé augsýnilega jafn einum steini en ójafn öðrum? Síðari skoðunin hefiir ráðið ríkj- um í hálfa öld og gott betur; Platon hefur ekki í huga ágreining sýndanna. Eg held hins vegar að fyrri kosturinn sé réttur, enda geti textinn vart verið lesinn öðuvísi. Rökfærslan sem Platon setur fram í textanum, og sömuleiðis í samræð- unni Hippías meiri, h'tur svo út: (1) Platon gefur sér að til séu tvenns konar hlutir sem sagðir séu jafnir, venju- legir skynhlutir eins og stokkar og steinar og svo hið jafna sjálft. (2) Síðan segir hann að við vitum að hið jafna sjálft sé jafnt. (3) Rökin eru þessi: Þegar við skynjum venjulega jafna hluti förum við að hugsa um hið jafna sjálft. Fyrst hið jafna sjálft er ólíkt venjulega jafna hlutnum er skilyrðum fyrir upprifjun (frá 73c6-di) fullnægt. (4) Skynjanlegir jafnir hlutir og hið jafna sjálft er ólíkt með því að skynhlut- ■6 1 tilvitnunum úr Fædoni er eilítið brugðið út af þýðingu Sigurðar Nordals og Þorsteins Gylfa- sonar.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180

x

Hugur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hugur
https://timarit.is/publication/603

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.