Hugur - 01.06.2008, Qupperneq 76

Hugur - 01.06.2008, Qupperneq 76
74 Svavar Hrafn Svavarsson Nú er mikilvægt að hafa í huga að Sókrates er enn að svara spurningunni hvaðan við fáum þekkingu á hinu jafna sjálfu. Við fáum ekki þekkinguna með því einu að verða hugsað til hins jafna sjálfs. Utskýringin verður að vísa til munarins á hinu jafna sjálfu og skynjanlegum jöfnum hlutum. Þá kemur útskýring á því að hvaða leyti hið jafna sjálft er frábrugðið skynjanlegum jöfnum hlutum, og hér komum við að kjarna málsins (7407-06): Eða virðist þér þetta ekki vera frábrugðið? Athugaðu málið h'ka á þennan hátt: Gerist ekki stundum að jafnir steinar og stokkar haldist samir en virðist einum jafnir en öðrum ekki? — [Simmías:] Vissulega. - [Sókra- tes:] Hvað þá? Hefur einhvern tíma hent að þér hafi virst hið jafna sjálft ójafnt, eða jöfnuður ójöfnuður? - [Simmías:] Aldrei, Sókrates. - [Sókra- tes:] Þá er þetta tvennt ólíkt, sagði hann, þessir jöfnu hlutir og hið jafna sjálft. - [Simmías:] Þeir virðast mér alls ekki eitt og hið sama, Sókrates. Þessi orðaskipti „eru gríðarlega mikilvæg til skilnings á frummyndakenning- unni“22 og hafa ekki farið varhluta af skýringum heimspekinga hvort heldur forn- aldar eða síðustu ára.23 Þau eiga að skýra muninn á frummyndum og skynhlutum. Og þau virðast segja að munurinn felist í því að skynjanlegir jafnir hlutir virðist ýmist jafnir eða ójafnir en hið jafna sjálft virðist óbrigðullega vera jafnt.24 Platon virðist því gera sér mat úr ágreiningi sýndanna þegar hann kynnir til sögunnar frummyndir. Jöfnuður skynjanlegra jafnra hluta veltur á ólíku sjón- arhorni óhkra einstaldinga. Þannig virðist einum x vera F en öðrum virðist sama x vera ekki-A. Platon hefur nú staðhæft að hið jafna sjálft virðist óbrigðullega jafnt, en skynhlutir virðist brigðuUega jafnir og ójafnir. Þetta er munurinn á hinu jafna sjálfu og skynjanlegum jöfnum hlutum. Hið jafna sjálft býr yfir eiginleika sem skynjanlegir jafnir hlutir búa ekki yfir. Það getur ekki virst okkur vera neitt nema jafnt, andstætt skynhlutum sem geta það og gera. Þessi munur á aftur að út- skýra hvaðan við vitum að hið jafna sjálft sé jafnt. Því hvorttveggja er að Sókrates er enn að svara spurningunni (hvaðan þekkingin á hinu jafna sjálfu komi), enda segir hann rétt strax (7407-9) að það sé örugglega frá þessum jöfnu skynhlutum, sem eru óh'kir hinu jafna sjálfu, sem maður fær pekkinguna á hinu jafna sjálfu. Hann heldur því að við vitum að hið jafna sjálft sé jafnt vegna þess að það virðist óbrigðuhega vera jafnt, ólíkt skynjanlegum jöfnum hlutum. Tvennt þarf að skýra áður en lengra er haldið. Hvað á Platon við þegar hann segir að hið jafna sjálft virðist aldrei vera ójafnt, eða að við upplifum (74^4) það óbrigðuUega sem jafnt? Meinar hann að það sé nauðsynlegur sannleikur að F sjálft virðist vera Fí I samræðunni Prótagórasi (33002-62) segir hann að ekki sé hægt að hugsa um Asjálft öðruvísi en sem A (33007-01): „Þegiðu maður! Hvernig getur nokkuð verið frómt ef ekki hið fróma sjálft." Þessi orðaskipti úr Prótagórasi 22 Svo segir Gallop (1975:121). 23 Elsta varðveitta ritskýringin við þennan stað í Fœdoni er eftir Damaskíos frá kringum 500 e.Kr. 24 Itarlegri greiningu á þessum orðaskiptum, með tilheyrandi tilvísunum, er að finna hjá Gallop (1975:123-25) og Svavari Hrafni Svavarssyni (2009).
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164
Qupperneq 165
Qupperneq 166
Qupperneq 167
Qupperneq 168
Qupperneq 169
Qupperneq 170
Qupperneq 171
Qupperneq 172
Qupperneq 173
Qupperneq 174
Qupperneq 175
Qupperneq 176
Qupperneq 177
Qupperneq 178
Qupperneq 179
Qupperneq 180

x

Hugur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hugur
https://timarit.is/publication/603

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.