Hugur - 01.06.2008, Side 120

Hugur - 01.06.2008, Side 120
ii8 Maurice Merleau-Ponty þ.e. sýn minni á hinn og sýn hins á mig. Vitaskuld verður þessum tveimur ólíku sjónarhornum, sem hvor okkar um sig býr yfir, ekki stillt upp hlið við h]ið,þvíþá vceriþað ekki e'g sem hinn sœi og ekki hinn sem ég sœi. Eg hlýt að vera ytra svipmót mitt og h'kami hins hlýtur að vera hann sjálfur. Þessi þversögn og þessi díalektík Égs-ins og Hins eru því aðeins möguleg að Ég og Annað Ég séu skilgreind út frá aðstæðum sínum en ekki slitin úr hvers kyns samhengi við þær, það er að segja ef heimspekin nemur ekki staðar við afturhvarf til sjálfsins, eða ef ég uppgötva ekki aðeins eigin nærveru við sjálfan mig í yfirveguninni heldur einnig möguleikann á „framandi áhorfanda"; eða, með öðrum orðum, ef ég fer enn og aftur, á sömu stundu og ég finn til tilvistar minnar og held út á ystu nöf yfirvegunarinnar, á mis við þá algjöru þéttingu sem yrði til þess að ég kæmist út úr tímanum og uppgötva í sjálfum mér eins konar innri veikleika sem kemur í veg fyrir að ég geti verið algjör einstaklingur og gerir mig berskjaldaðan fyrir augliti annarra sem mann meðal manna eða að minnsta kosti vitund meðal vitunda.Til þessa hefur cogito-ið h'tilsvirt skynjun hins og talið mér trú um að ég-ið sé aðeins sjálfu sér aðgengilegt, úr því að það hefur skilgreint mig út frá hugsun minni um sjálfan mig sem ég er einn um að hafa, að minnsta kosti í þessari ýtrustu merkingu. En eigi hinn ekki að vera orðið tómt má aldrei smætta tilveru mína niður í vitund mína um að vera til, og tilvera mín verður einnig að umlykja þá vitund sem menn geta haft um hana, og þar með holdgervingu mína í tiltekinni náttúru og að minnsta kosti möguleikann á því að vera innan tiltekinna sögulegra aðstæðna. Cogito-ið verður að uppgötva mig við tilteknar aðstæður og aðeins með því skilyrði getur hinn for- skilvidegi sjálfsveruleiki verið samveruleiki eins og Husserl heldur fram.51 krafti þess að vera Ég sem hugleiðir get ég auðveldlega greint á milli mín og heimsins og hlutanna, því að eflaust er ég ekki til á sama hátt og hlutirnir. Ég get meira að segja greint á milli mín og líkama míns sem hlutar á meðal hluta, sem summu eðHs- og efnafræðilegra ferla. En það cogitatio sem ég uppgötva þannig, án stað- festu í hinum hlutlæga tíma og rúmi, er ekki staðlaust í heimi fyrirbærafræðinnar. Heiminn, sem ég greini frá sjálfum mér sem samsafn hluta og orsakabundinna ferla, uppgötva ég nefnilega á ný „í sjálfum mér“, sem hinn varanlega sjóndeildar- hring allra minna cogitationes og sem vídd er ætíð er til hliðsjónar þegar ég staðset mig. Hið sanna cogito skilgreinir ekki tilveru sjálfsverunnar út frá hugsun hennar um tilveru sína, það breytir ekki vissunni um heiminn í vissu um hugsun um heiminn, né heldur setur það tilvísunina heimur \la signification monde\ í stað heimsins. Þvert á móti viðurkennir það sjálfa hugsun mína sem óumflýjanlega staðreynd og útilokar hverskyns hughyggju í sömu svipan og það uppgötvar mig sem „veru í heiminum". Vegna þess að við erum í einu og öllu samband við heiminn getur eina leið okkar til að gera okkur það ljóst falist í því að slá þessari hreyfingu á frest og neita að taka þátt í henni (líta á hana ohne mitzumachen, þ.e. án þess að vera með, eins og Husserl kemst oft að orði), eða taka það með öðrum orðum úr sambandi. Með því er ekki átt við að við snúum baki við viðteknum sannindum heilbrigðrar 5 Husserl, Die Krisis der europáischen Wissenschaften und die transxendentale Phanomeno/ogie, III (óútgefið).
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180

x

Hugur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hugur
https://timarit.is/publication/603

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.