Hugur - 01.06.2008, Side 123

Hugur - 01.06.2008, Side 123
Formáli að Fyrirbærafræði skynjunarinnar 121 er á botninn hvolft. Að leita að eðli heimsins felst af þeim sökum ekki í því að rannsaka hvað heimurinn er sem hugmynd eftir að hann hefiir verið gerður að umræðuefni, heldur í því að rannsaka hvað hann er í raun og veru fyrir okkur áður en hann er tekinn til athugunar yfirleitt. Skynhyggjan [sensualisme] „smættar" heiminn niður og b'tur svo á að við höfum aðeins yfir ástandi okkar sjálfra að ráða þegar öll kurl koma til grafar. Forskilvitleg hughyggja „smættar" heiminn einnig, því að þegar hún heldur því fram að heimurinn sé gefinn sem hugsun eða vitund um heiminn og sem hið einfalda viðfang þekkingar okkar, er afleiðingin sú að heimurinn verður innifalinn í vitundinni og hlutirnir í sjálfum sér eru útilokaðir. Eðhsmiðuð afturfærsla er hinsvegar sá ásetningur að láta heiminn birtast eins og hann er áður en horfið er á vit okkar sjálfra að nýju.Ætlunarverk hennar felst í því að yfirvegunin jafnist á við hið óyfirvegaða líf vitundarinnar. Ég beinist að heimi og skynja hann. Tæki ég undir með skynhyggjunni og héldi því fram að þar sé ekkert annað en „vitundarástand" á ferðinni og leitaðist síðan við að greina skynj- anir mínar frá draumum mínum með skírskotun til „kennimerkja", færi ég á mis við sjálfan heiminn. Því sú staðreynd að ég get talað um „drauma“ og „verulcika" og glímt við ráðgátuna um það, hvað sé ímyndun og hvað veruleiki, og leyft mér að efast um „hið raunverulega", stafar af því að áður en hvers kyns greining hefst hef ég þegar gert þennan greinarmun, ég upplifi hið raunverulega jafnt sem hið ímyndaða, og vandinn felst þá ekki í því að rannsaka hvernig gagnrýnin hugsun getur fært sjálfri sér afleiddar myndir þessa greinarmunar, heldur í því að útlista upprunalega þekkingu okkar á „hinu raunverulega" og lýsa skynjun okkar á heim- inum sem því er ætíð liggur til grundvallar hugmynd okkar um sannleikann. Af þessum sökum ber ekki að spyrja sig að því hvort við skynjum heiminn í raun og veru, öllu heldur á að segja: heimurinn er það sem við skynjum. Með almennara orðalagi skulum við því ekki velta því fyrir okkur hvort það sem við okkur blasir sé sannindi í reynd eða hvort það sem okkur virðist augljóst sé ef til vill, vegna ein- hverrar veilu í huga okkar, blekking andspænis sannleikanum í sjálfu sér. Við töl- um um blekkingu vegna þess að við höfurn borið kennsl á blekkingar, og það var okkur einvörðungu kleift í ljósi einhverrar skynjunar sem bar það jafnframt með sér að vera sönn. Á þennan hátt felur efinn eða óttinn við að skjátlast jafnframt í sér þann hæfileika okkar að afhjúpa villuna og hann getur því aldrei fyllilega slitið tengsl okkar við sannleikann. Við erum í sannleikanum og hið augljósa er „upp- lifun af sannleikanum".9 Að leita að eðli skynjunarinnar er að lýsa því yfir að ekki sé gengið út frá því að hún sé sönn, heldur að hvað okkur snertir sé hún skilgreind sem aðgangur að sannleikanum. Kjósi ég að fylgja hughyggjunni og grundvalla þennan raunverulega augljósleika, þessa ómótstæðilegu trú, á algildum augljós- leika, þ.e.a.s. á því hvernig hugsanir mínar eru mér fyllilega skýrar; ætli ég mér að finna að nýju í sjálfum mér skapandi hugsun [pensée naturante\ sem setti fram innviði heimsins eða varpaði ljósi á hann í heild sinni, væri ég enn og aftur ótrúr þeirri upplifun sem ég hef af heiminum með því að ég væri á höttunum eftir því sem gerði tilveruna mögulega í stað þess að reyna að komast að raun um hvað hún 9 „Das Erlebnis der WahrheitM {Logische Untersuchungen, Prolegomena zur reinen Logik, s. 190).
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180

x

Hugur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hugur
https://timarit.is/publication/603

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.