Hugur - 01.06.2008, Page 150

Hugur - 01.06.2008, Page 150
148 Björn Þorsteinsson að iðka sifjaspell. Auðvitað þarf ekki að velta þessari hugmynd Freuds lengi fyrir sér til að sjá hversu takmörkuð og einhliða hún er. Til dæmis virðist blasa við að hún miðist fyrst og fremst við löngun gagnkynhneigðs sveinbarns; að vísu má ímynda sér að löngun samkynhneigðs stúlkubarns geti þarna líka komið til (að stúlkuna langi sannarlega að sænga með móður sinni). En málið er flóknara og snýst um upprunalegt samband barnsins við móður sína. Ég ætla að forðast þær flækjur sem bregða má utan um Freud í þessu sambandi,30 og stytta mér leið og ef til vill einfalda málin með því að leita fanga hjá einum þekktasta lærisveini Freuds, franska sálgreinandanum Jacques Lacan.31 Samkvæmt Lacan getur öll þessi Odipusarsaga — allt það veður sem sálgrein- ingin gerir úr goðsögunni um Ödipus og þeim örlögum hans að drepa föður sinn og sænga hjá móður sinni — komið að góðum notum sem ekkert annað og meira en táknsaga sem hefur að geyma lykilinn að þeirri þungbæru reynslu að ganga inn í merkingarheiminn, þann félagslega og merkingarþrungna heim sem bíður okkar við fæðingu; heiminn sem okkur er „kastað inn í“ að okkur forspurðum, svo gripið sé til orðalags í anda þýska heimspekingsins Martins Heidegger. Af hverju er þetta þungbær reynsla? Svar Lacans við þeirri spurningu vísar til kenndar sem við könnumst mörg við, ofur hversdagslegrar tilfinningar sem bliknar að vísu þeg- ar hún er færð í orð: öllerum við einstök. I sjálfu orðinu einstaklingur - þessu góða og gegna íslenska orði sem var til dæmis sjálfum Jónasi Hallgrímssyni hjartfólgið - felast þessi sannindi. Við erum ein, við erum stök - og ef til vill erum við líka, þegar allt kemur til alls, ósköp lítil, eins og síðasti hluti orðsins, smækkunarend- ingin -lingur, gefur til kynna. Einstaklingur: lítil mannvera, lítill dropi í mannhaf- inu sem stendur einn og stakur en þó í tengslum við fjölmarga aðra, en hefur þó fyrst og fremst aldrei verið til áður, hér og nú, á þessum tíma og þessum stað. Gott og vel, en hvað gerir Lacan þá úr þessari tilfinningu og þessu hlutskipti ein-stak-lingsins? Höfuðatriðið er að fyrst í stað líður hinum nýfædda einstak- lingi eins og hann og heimurinn séu í raun eitt - skynjun hans er svo einföld og óbrotin að hann gerir lítinn greinarmun á sjálfum sér og umhverfinu, allt er ein fljótandi heild þar sem hlutirnir eru býsna fábrotnir og þarfirnar h'ka. I þessum 30 Þó að gagnrýni Foucaults sé býsna hörð er þó óhætt að fhllyrða að enn máttugri aðför að Ödip- usarkenningunni megi finna í bók Gilles Deleuze og Félix Guattari, Capitalisme et schizophrénie: L'Anti-Œdipe (París: Minuit 1972). Akæran sem þar er lögð fram gegn Freud felst einmitt í því að Ödipusarlíkanið sé ofiireinföldun sem þykist vera einber lýsing á innra eðli allra manna en í reynd séu mannverurnar flóknari gerðar en líkanið geför kost á. Þar með fær líkanið yfirbragð boðorðs sem þröngvað er upp á fólk - það verður að tilbúnu móti sem reynt er að troða öllum ofan í. Kleyfhuginn (geðklofasjúklingurinn) er skýrasta dæmið um einstakling sem ekki lætur fella sig í mótið mótþróalaust. - Kenningum Deleuze og Guattaris verða ekki gerð frekari skil hér en óhætt er að segja að sú sýn sem hér er brugðið upp, eða stefnt að, sé mjög í þeirra anda. 31 Sú endursögn á kenningum Lacans sem hér birtist er að stærstum hluta byggð á skrifhm SJavojs Zizek. Sjá til dæmis Slavoj Zizek, IIow to read Lacan (New York: W.W. Norton, 2007). Ágæta úttekt er einnig að finna hjá Sveini Yngva Egilssyni, ,Myndmál sálma: Tilraun til túlkunar með hliðsjón af sálgreiningu Jacques Lacan", í Soffia Áuður Birgisdóttir (ritstj.), Kynlegirkvistirtíndir til heiðurs Dagnýju Kristjánsdúttur jimmtugri (Reykjavík: Uglur og ormar, 1999), s. 143-171. Sbr. einnig Dagný Kristjánsdóttir, Undirstraumar (Reykjavík: Háskólaútgáfan 1999), s. 379-380; og Torfi H. Tulinius, „Marxismi, málvísindi og sálgreining: Kvikmyndafræði Metz og franska hug- vísindaundrið á 20. öld“, í Christian Metz ,Imyndaða táknmyndin: Sálgreining og kviimyndir,Torú H.Tulinius þýddi (Reykjavík: Bókmenntafræðistofnun Háskóla íslands 2003), s. 11-17.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180

x

Hugur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Hugur
https://timarit.is/publication/603

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.