Hugur - 01.06.2008, Qupperneq 172

Hugur - 01.06.2008, Qupperneq 172
170 Ritdómar Hvað lærir sá sem lærir heimspeki, en ekki bara um heimspeki? Hér eru fimm svör sem ég held að séu öll rétt, eða að minnsta kosti eitthvað í áttina: • Að vera gagnrýninn og vefengja „hin sjálfbirgu svör“ og það sem er almennt haft fyrir satt. • Að vera fær um að rökræða og hugsa skipulega um hinstu rök tilverunnar og tilgang lífsins. • Að greina rök og átta sig á aðalatrið- um í skoðunum manna og málflutn- ingi. • Að átta sig á mótsögnum í eigin þankagangi og komast yfir þær. • Að vera fundvís á röklega möguleika, geta tengt hugtök með frumlegum hætti og „hugsað út fyrir rammann." Vcl má vera að svörin séu fleiri en ég held samt að flestir geti verið sammála því að sá sem hefiir náð leikni í einhverju af því sem hér var talið hefur að minnsta kosti komist nokkuð áleiðis í heimspeki. Þjálfun í heimspeki á háskólastigi felst oft í því að nemendur lesa, rökræða og gagnrýna texta eftir höfimda sem hafa náð langt í greininni, eru færir í að gagn- rýna, rökræða, greina, átta sig á mótsögn- um og „hugsa út fyrir rammann". Ef vel tekst til læra nemendur að taka ný við- fangsefni svipuðum hugartökum og höf- undarnir sem þeir lesa og komast jafnvel svo langt að grípa skynsamlega á ein- hverju með nýjum hætti. Það er álitamál hvort rétt er að beita sömu kennsluaðferð í framhaldsskóla. Þar lærir hver nemandi margar greinar og heimspekin getur því ekki verið nema lít- ill hluti af því sem hann fæst við. Á þessu skólastigi gefst því varla tími fyrir þjálfun sem innifelur lestur mjög langra'og erfiðra texta. Það kann því að vera fullt vit í að láta framhaldsskólanema lesa yfirlitsrit eða kennslubók. En eigi slík bók að styðja við kennslu { heimspeki, en ekki bara um heimspeki, held ég að höfundar þurfi að gera sér skýra grein fyrir hvers konar þjálf- un og æfingu nemendur eiga að fá. Formáli Ármanns og Róberts er fáorð- ur um kennslufræði heimspekinnar og af texta bókarinnar er erfitt að glöggva sig á hvað höfundar telja felast í því að læra heimspeki. Þeir segja þó (s. 10) að textinn eigi að vera heppilegur til umræðu og af því má ráða að þeir ætli nemendum að æfast í heimspekilegum þankagangi með því að ræða saman um efni bókarinnar. I henni eru vissulega áhugaverðar hug- myndir og nokkrar vel valdar tilvitn- anir sem góður kennari getur notað til að koma rökræðum af stað. Ef þeir sem kenna bókina draga þessi umræðuefni fram og gæta þess að láta fróðleikinn ekki yfirskyggja þau, þá er vafalaust hægt að nota bókina til að þjálfa nemendur í að rökræða um ýmis heimspekileg efni. * Heimspeki fyrirþig er skrifuð á góðri ís- lensku. A stöku stað eru þó hnökrar á máli, stíl og frágangi: • Á s. 30 stendur: „Þegar hann svo legg- ur sjálfur af stað verður hann fyrst að komast þangað sem skjaldbak- an er þegar hann lagði af stað (S,).“ Hér væri betra að hafa samræmi í tíð sagna, sleppa „(S,)“ sem gerir textann bara mglingslegan, og rita: „Þegar hann svo leggur sjálfur af stað verð- ur hann fyrst að komast þangað sem skjaldbakan var þegar hann lagði af stað.“ • Á s. 51 er farið rangt með tilvitnun í þýðingu Magnúsar G. Jónssonar á Orðrœðu um aðferð eftir Descartes. Þar stendur „... sálin, sem gerir mig að því sem ég er, er fúll aðgreind frá lík- amanum ...“ en í þýðingu Magnúsar (útg. HIB 1991, s. 98) stendur „... sálin, sem gerir mig að því sem ég er, er að fúllu aðgreind frá líkamanum ..." • Á s. 56-7 er orðið „meme“ þýtt með „mem“. („Meme“ er orð sem Rich- ard Dawkins fann upp til að tala um „erfðavísa menningarheimsins", þ.e. hugmyndabrot og hátterni sem
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164
Qupperneq 165
Qupperneq 166
Qupperneq 167
Qupperneq 168
Qupperneq 169
Qupperneq 170
Qupperneq 171
Qupperneq 172
Qupperneq 173
Qupperneq 174
Qupperneq 175
Qupperneq 176
Qupperneq 177
Qupperneq 178
Qupperneq 179
Qupperneq 180

x

Hugur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hugur
https://timarit.is/publication/603

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.