Helgafell - 01.12.1942, Page 21

Helgafell - 01.12.1942, Page 21
SJÁLFSTÆÐISMÁLIÐ ER ÆVARANDI 299 vér í hendur Dana að sæhja rétt vom í sjálfstæðismálinu, en upp frá þeim degi eiga þeir ekki ríkari aðild gagn- vart oss í því máli, en hver önnur ná- grannaþjóða vorra. En þeir eiga einir aðild gagnvart oss um sambandslaga- samninginn. Nú vitum vér það, að engin þjóð stendur þeim framar um að virða lög og rétt, vér getum því alveg verið vissir um, að þeir hafa enga tilhneigingu til að ganga á rétt vorn í því máli, þótt þeir ættu þess kost. En samkvæmt sambandssáttmálanum sjálfum höfum vér það í eigin hendi að ráða sambandsmálinu til lykta. Sú eina skylda, sem á oss hvílir gagnvart Dönum þar, er að virða lög og rétt. Sjálfstœ&ið höfum vér öðlazt á grund- Velli laga og réttar, og því að eins get- um vér orðið hlutgengur aðili í sam- félagi þjóðanna, að enginn shuggi falli á mannorð vort í því efni, þar megum vér áldrei tefla á tæpasta Vaðið. En stjórnmálamenn vorir hafa talið öllu borgið að þessu leyti á vora hlið og töldu rétt síðastliðið vor, að Alþingi á þessu ári lýsti yfir fullum sambands- slitum við Danmörku — og afnámi konungssambandsins. Allir landsmenn litu samt ekki þann veg á málið. Þegar það kvisaðist síð- astliðið sumar, að Alþingi, áður en það var rofið hið fyrra sinn, hefði skipað nefnd til þess að undirbúa aðgerðir í þessa átt, sem fram ættu að fara á sum- arþinginu, varð sumum það undrunar- efni, en aðrir fylltust nokkrum ugg um þá ráðabreytni. Þeirra á meðal voru að vísu engir svo kallaðir ábyrgir stjórn- málamenn, en þó fullábyrgir menn. Síðar kom það á daginn, að þegar þessi áform urðu kunn stjórnarvöldun- um í Washington, þá endurtók sig sagan frá vetrinum áður, er brezka stjórnin ráðlagði stjómmálamönnum vorum að vinda ekki jafnbráðan bug að málinu og sumir þeirra vildu þá. Ég skal ekki þreyta hlustendur á því að rekja lengur hinn raunalega gang þessa máls, því að það væri endurtekn- ing á því, sem allir vita. En ástæða er til að benda á það, að vér höfum feng- ið með nokkurra mánaða millibili ráðlegging og bendingar frá tveimur heimsveldum, sem eru vinir vorir og verndarar, um það hvernig vér ættum e\\i að haga oss. Og mér finnst við eiga að lesa hér upp niðurlag bréfs stjórnar Bandaríkjanna frá 20. ágúst síðast liðnum, — þótt það hafi áður verið lesið í útvarpið, — sem hljóðar þannig: ..Bandaríkjastjórn vill endurtaþa þá bendingu, að rétt sé að fresta að taka ákvörðun um sambandsslitin, þangað til betur stendur á, eJtyi að- eins vegna Bandaríkjanna og íslands sjálfs, heldur og í þágu heimsskipu- lagsins og skilnings milli þjóða yf- irleitt”. Þannig hljóða þessi orð. Nú mun enn fremur, í stjórnmálaviðskiptum þjóða í milli, vera litið svo á, að þegar vinsamleg stórþjóð telur ástæðu til að aðvara smáþjóð í tilefni af því, sem hún hefur gert eða ætlar að gera, að í aðvöruninni felist jafnframt áminning. — Annars er það íhugunarvert, hvort þessar aðvaranir gegn því, að vér ein- hliða lýstum sambandssáttmálann úr gildi fallinn og segðum konunginum upp, eru ekki einnig fram komnar af því, að réttur Vor til þessara athafna þykir ekki rneð öllu tvímœlalaus. En hvað sem því líður, er æskilegt að komast hjá aðvörun í þri&ja sinn. Það er alþjóð kunnugt, að hraðað er nú eftir föngum að binda formlegan
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172

x

Helgafell

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Helgafell
https://timarit.is/publication/1076

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.