Helgafell - 01.12.1942, Page 22

Helgafell - 01.12.1942, Page 22
300 HELGAFELL endi á koungssambandið og það, sem eftir er af sambandssáttmálanum. Sum- um mönnum er þetta svo hugleikið, að svo virðist sem öll vandamál, sem leysa þarf, eigi að þoka fyrir þessu eina. í forystugrein eins aðalstjórnmála- blaðs landsins fyrir nokkrum dögum segir: ,,Nú væri 1. desember vel valinn til lokaákvörðunar um endurreisn hins forna íslenzka lýðveldis“. Þessi varð niðurstaða stjórnmála- mannsins, er hann hafði rennt hugan- um yfir málefni þjóðarinnar og gert sér grein fyrir vandamálum þeim, er liggja fyrir Alþingi. Fyrsti desember er senn á enda, án þess að athöfnin hafi farið fram, en það er dagur að morgni. Það var eitt orð, orðið ,,forna“, í hinum greindu ummælum, sem þó lík- lega er ofaukið þar, sem beinir hugan- um sem snöggvast aftur á tíma hins forna lýðveldis. Það er eins og stjórnmálaástandið á yfirstandandi tíma beri svolítinn svip af stjórnmálalífinu á síðustu áratugum hins forna lýðveldis. Má ekki segja, að það hafi einmitt fjórir stjórnmála- flokkar staðið að því að koma lýðveld- inu á kné og veita því nábjargirnar ? Flokkar Haukdæla, Sturlunga, Ásbirn- inga og Svínfellinga,- Þessir flokkar unnu stundum saman, á víxl, tveir og þrír, beittu hver annan brögðum, mannskemmdu hver annan og sviku hver annan. — Registrið er alveg hið sama þá og nú. Enginn einn flokkur gat þá náð yfirráðunum, fyrr en í lok- in, og þá með aðfengnum styrk. Vill nokkur staðhæfa, að forystumenn þess- ara flokka hafi verið verri menn og ó- vitrari en forráðamenn núverandi stjórnmálaflokka ? Ég vil þa<5 e/j/ji, en hver og einn getur reynt að gera þann mannjöfnuð, ef hann vill. Nú er í ráði að endurreisa, að sjálf- sögðu í nýjum stíl, það musteri, er féll vegna vanstjórnar og skapgerðarbresta þessara forfeðra vorra. Þetta er almennt nefnt markmið og lokaspor í sjálfstæðismálinu. Eftir því sem málum er komið, er hin ráðgerða breyting meira formlegs en raunhæfs eðlis. Markmiðið í sjálf- stæðismálinu heldur áfram að vera hið sama og áður, það, að vér ráðum mál- um vorum sjálfir án íhlutunar annarr- ar þjóðar. Nú gerum vér það með þeirri skerðingu, sem leiðir af styrjaldará- standinu. Vér búum, ef svo má að orði kveða, við konunglegt lýðveldi, á sama hátt og nafnfrægur rithöfundur nefnir samveldislöndin brezku ,,hin krýndu lýðveldi“. Lýðveldisstjórnar- form markar aðeins kapitulaskipti í stjórnmálasögu vorri. Með lýðveldis- myndun stígum vér engan veginn loka- sporið í sjálfstæðismálinu. Lol^asporiS eigum vér aldrei að stíga, því að ef vér gerum það, væri sjálfstæðismálinu lok- ið og sjálfstæðið úr sögunni. Forfeður vorir stigu sitt lokaspor á 13. öld í sjálf- stæðismáli þjóðarinnar þá. Það tókst löngu síðar að hefja gönguna aftur fram á við, og stefnan er sú ennþá. En hið undursamlega er það, að hin sama öld, 13. öldin, sem glataði stjórn- arfarslegu sjálfstæði þjóðarinnar, hún kveikti flesta þá stærstu kyndla, sem lýst hafa þjóðinni aftur inn á braut hins endurborna sjálfstæðis og varpað hafa þeirri birtu á oss, að aðrar þjóðir hafa viðurkennt tilveru vora, sem sérstakr- ar þjóðar með ríkisréttindum. Vér megum ekki láta hversdagsleg orðtök glepja oss. Sjálfstæðisbaráttan er í fullum gangi. Núverandi styrjöld og síðustu tímar hafa fengið oss ný og
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172

x

Helgafell

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Helgafell
https://timarit.is/publication/1076

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.