Helgafell - 01.12.1942, Blaðsíða 132

Helgafell - 01.12.1942, Blaðsíða 132
402 HELGAFELL 501— 700 rúbl. 14,00 af 500+5% af afg. 701—1000 — 24,00 - 700 + 6%-------- 1001 og þar yfir 42,00 - 1000 + 7% - — Hafi verkamaður eitthvert aukastarf, sem oft er í Rússlandi, eru laun hans fyrir það ekki lögð við aðallaunin og skattur reiknaður af báðum saman, heldur er skattur reiknaður sérstaklega af aukatekj- unum. Séu þær t. d. 150 rúblur á mánuði, greiðir hann 0,8%. Hafi verkamaður eða skrifstofumaður þrjá ómaga á framfæri sínu, lækkar skattur hans um 30%. Bændur á samyrkjubúum greiða engan skatt af tekjum þeim, er þeir hafa af bú- inu, en samkvæmt lögum frá 8. júlí, 1939, greiða þeir miklu hærri skatt en verka- menn af tekjum af eigin landi eða kvikfé eða hverri þeirri atvinnu, sem þeir kunna að stunda með samyrkjubúskapnum. Hæstlaunaða fólkið í Rússlandi er það, sem vinnur að listum, leikarar, málarar, hljómlistamenn, einkum þeir, sem stjórna jass-hljómsveitum, menn og konur, sem stunda listdans, og þó sérstaklega rithöf- undar. Skatturinn er greiddur árlega og dreginn frá laununum. Þar er um enga undanþágu að ræða, en skatturinn er mjög lágur eða 8%, séu tekjumar ekki meiri en 1800 rúblur, en úr því hækkar hann ört, eins og sést á þessari skrá: Tekjur. Skattur. 6001— 8400 rúblur 168 af 6000+ 5% 8401— 12000 — 288 8400+ 6% 12001— 20000 — 1064 12000+ 8% 70000—100000 — 6264 70000 + 17% 200000—300000 — 41364 - 200000 + 45% Hvergi sjást eins háar tölur í tekju- skrám annarra gjaldflokka. Meira að segja duglegustu Stakhanov-verkamenn hafa ekki eins háar tekjur og rithöfundar, lista- menn, leikarar og fyrirlesarar, sem fjöldi manns vill hlýða á. Tekjuskatturinn, sem þetta fólk greiðir, er sýnilega til þess ætl- aður að draga úr auðsöfnun, er síðar myndi ganga til erfingja þess. Ekki er það sízt eftirtektarvert um skattaálögur í Ráð- stjórnarríkjunum, að þar er einungis greiddur skattur til ríkisins en engin sveit- arútsvör eða bæja. Um erfðafjárskatt gilda ýmis ákvæði, sem stranglega er gætt að haldin séu. Arf- bomir eru einungis niðjar hins látna, fóst- urbörn og þeir, sem verið hafa á framfæri hans. Arfi skal skipta jafnt milli erfingja. Vilji einhver gera þá arflausa, sem að lögum eiga að taka arf eftir hann, má hann ánafna eignir sínar einhverri stofnun eða ríkinu. Þó gæta lögin réttar þeirra, sem ófullveðja eru, þ. e. a. s. ekki fullra átján ára. Þeir verða ekki sviptir erfða- hlut. Erfðafjárskatturinn í ríki, sem telur sig sósíalskt, er miklu lægri en við mátti bú- ast og miklu lægri en í auðvaldsríki eins og Bandaríkjunum. Ríkisskuldabréf eru til dæmis undanþegin skatti, og geta því þeir, sem háar tekjur hafa, — einkum rithöfundar og listamenn, — ánafnað erf- ingjum sínum allmiklar upphæðir. Arf- ur erlendis frá er einnig skattfrjáls. Skattur af öðru erfðafé er hlutfallslega lágur, þegar um litlar upphæðir er að ræða. Enginn skattur er greiddur af fyrstu 1000 rúblum. Skattstiginn er á þessa leið:
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172

x

Helgafell

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgafell
https://timarit.is/publication/1076

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.