Helgafell - 01.12.1942, Blaðsíða 118

Helgafell - 01.12.1942, Blaðsíða 118
HOWARD HAGGARD: Siðmenning og læknisfræði Framh. af bls. 324. Hippokrates reyndi að beina hugs- unarhættinum í læknisfræði burt frá hugarburði inn á brautir nákvæmrar athugunar og heilbrigðrar skynsemi. — Hann sagði: ,,Eitt er það að vita, en annað að halda einungis, að maður viti. Vísindi eru þekking, en hitt er fáfræði, að halda einungis að mað- ur viti”. Það var þröngur stígur, sem hann markaði læknisfræðinni, þar eð hann gerði kröfur til vitsmunalegs heið- arleika. Aðeins þeir menn, sem bezt eru gerðir, eru gæddir þeim gáfum, því sjálfstæði, þeim heiðarleik og því hug- rekki, sem þarf til að játa yfirsjónir sín- ar og leita sannleikans hleypidóma- laust. Hippokrates hélt til haga mis- tökum sínum, læknum framtíðarinnar til leiðbeiningar, engu síður en afrek- um sínum. Hippokrates lifði á þeim tíma, þeg- ar grískan anda bar hæst í listum, bók- menntum, stjórnvísi og vísindum. Hann var uppi á tíma Periklesar og að- eins skömmu á undan Plato og Aristo- teles. Að þessu tímabili liðnu, hrakaði menningunni, og hrörnunin kom ljós- ast fram á sviði læknisfræðinnar. Sá byr, sem Hippokrates gaf læknisfræð- inni í seglin, bar hana fram öldum saman, en er menningunni hnignaði, lægði þennan byr. Heilabrot komu í stað athugunar og ljósra ályktana og kæfðu frekari framfarir. Læknarn- ir skipuðu sér í flokka eða skóla, er héldu fram ólíkum kenningum um sjúkdóma og meðferð þeirra. Þessir skólar, sem ekki sátu á sárs höfði, sýndu meiri áhuga í að laga kenni- setningarnar í hendi sér en leita sann- leikans af fullum heiðarleik. Þrjú hundruð árumeftirdagaHippo- kratesar var Korinþuborg eyðilögð, og grísk læknisfræði fluttist til Róma- borgar. Þar var það Galenus, sem var uppi á annarri öld e. K., er endurvakti að nokkru læknisfræði Hippokratesar, en þetta var síðasta uppfræðingartíma- bilið um margar aldir. Galenus hafði eigi til að bera snilligáfu Hippokrat- esar, og hvorki skírleika í hugsun né andlegan heiðarleika á borð við hann. Hann var athafnasamur læknir og eig- ingjarn. Hann hélt ekki til haga mis- tökum sínum í lækningum, en ein- göngu afrekum sínum, sem oft voru snjöll og glæsileg. Galenus gerði til- raunir, er stuðlað hafa að læknisfrægð hans, en í verkum hans ber mjög á rétt- trúnaðarkenningum, og kenningum, er háum. Þú sfóðsf á tindi Helilu hám. Utlœg fjarri fósturjörðu. Nú sJ^otöld er og sfyálma. Á þessum árum gerði allur almenn- ingur ekki strangar kröfur til sönglist- arinnar. En þó höfðu þeir, sem í eðli sínu voru lagvissir, furðugott eyra fyr- ir því að byrja ekki hærra en svo, að þeir kæmust þvingunarlaust á hæstu tóna. Hinn daglegi baðstofusöngur, sem margir höfðu æft frá barndómi, stuðlaði mikið að því að gera fólk ó- feimnara og öruggara í sinni sök. Kristleifur Þorsteinsson.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172

x

Helgafell

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgafell
https://timarit.is/publication/1076

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.