Helgafell - 01.12.1942, Blaðsíða 25

Helgafell - 01.12.1942, Blaðsíða 25
UPPRUNI ÍSLENZKRAR SKÁLDMENNTAR 303 að markinu krókótt og torsótt. ÞaS liggur að sjálfsögSu beinast viS aS taka hér til athugunar menningareinkenni og uppruna sérhverrar íslenzkrar fom- skáldaættar, en á því er enginn kostur aS sinni. Ég læt mér nægja aS fjöl- yrSa nokkuS um Austurlandsskáldin, ættir þeirra og umhverfi. ÞaS rann- sóknarsviS er hóflega afmarkaS. í hinu mikla fornljóSasafni, er Finnur Jóns- son gaf út, finnast vísur eSa kvæSi eftir sex Austurlandsskáld, sem uppi voru á 10. og 11. öld. AS þeim skal nú huganum beint. Skáldin eru: Hallsteinn Þengilsson frá HöfSa í HöfSahverfi; Þórir snepill, landnámsmaSur aS Lundi í Hnjóskadal, Glúmur Geirason frá GeirastöSum viS Mývatn, Grímur Drop- laugarson á ArneiSarstöSum x Fljótsdal, Helgi Ásbjarnarson, er síSast bjó aS EiSum, og Skaftfellingurinn Tjörvi hinn háSsami. Um skáldiS Hallstein Þengilsson er þaS eitt kunnugt, aS hann hafi ort þessar IjóSlínur, er honum barst fregnin um andlát föSur síns: , .Drjúpir HöfSi, dauSur er Þengill. Hlæja hlíSir viS Hallsteini“. Hinn dáni faSir bar viðurnefniS ,,mjögsiglandi“, svo sem Þrándur Bjarnarson í Þrándarholti, föð- urbróðir Helga magra. Þengill mjögsiglandi „nam land að ráði Helga“. Þessi tvö atriði, í hinni örstuttu landnámsfrásögn, veita samanlögS nokkrar líkur fyrir því, aS Þengill hafi á einhvern hátt veriS vandabundinn hinu gauzka skáldakyni í EyjafirSi eða upprunninn á sömu slóðum, þótt hann kæmi hingaS frá Hálogalandi, en Helgi magri úr SuSureyjum. Heimildir leyfa ekki frekari athuganir um þá HöfðafeSga, Hallstein og Þengil, þær eru þegar tæmdar. Nokkru betri deili þekkjast á ætt og uppruna Þóris snepils. Hann er tal- inn vera af karlkvísl Hrafnistumanna. Án rauðfeldur og Þórir eru tveir einir landnámsmanna um þaS. í landnámsfrásögnum beggja birtast einkenni, sem skipa þeim í flokk meS Helga magra, Ingimundi gamla og Gnúpa-BárSi. Án rauðfeldur og GrelöS kona hans voru hinn fyrsta vetur hérlendis í Duf- ansdal. ,,Þar þótti GrelöSu illa ilma úr jörðu“, og flutti Án því á brott til annars bústaðar. ,,Þar þótti GrelöSu hunangsilmur úr grasi“. ,,Þórir nam Kaldakinn milli Skuggabjarga og LjósavatnsskarSs. Hann nam þar eigi yndi og fór á brott. Þá kvaS hann þetta: ,,Hér liggur Kjólakeyrir, Kaldakinn of aldur, en viS förum heilir, Hjálmungautur, á braut“. Þórir brennir sig á sama soðinu sem Helgi, Ingimundur og Gnúpa-BárSur. Hann varar sig ekki frek- ar en þeir á hafáttinni. Kinnin, sem hann nam í fyrstu, reyndist Kaldakinn, en hann slapp samt ,,heill“ á braut þaðan með Hjálmungaut og leitaði hælis í skógum Hnjóskadals. Þar reisti hann bæinn að Lundi og „blótaði lund- inn“. Eins og Ingimundur og Helgi virðist Þórir vera af austnorrænu kyni. í Hauksbók er þannig greint frá kvonfangi föður hans: „Ketill brimill átti Jórunni, dóttur Þorgnýs lögmanns af Svíaríki“. Þórir snepill og Gnúpa-BárSur eiga fleira sammerkt en flóttann undan haf- áttinni. Þeir kenna báðir bæi sína við lund. Bárður býr í fyrstu að Lundar-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172

x

Helgafell

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgafell
https://timarit.is/publication/1076

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.