Helgafell - 01.12.1942, Blaðsíða 31

Helgafell - 01.12.1942, Blaðsíða 31
UPPRUNI ÍSLENZKRAR SKÁLDMENNTAR 309 veigaminni atriði skipa kynkvísl hans á bekk meS ættum Ingimundar gamla, Ketils þrjuns, Bersasona og Vémundar gamla. Oddi Yrarson var dóttursonur Geirmundar, Galti Kjalvararson, dóttursonur ÞormóSs Bergssonar, og eft- ir Kjalvöru voru KjalvararstaSir heitnir. Grímur Droplaugarson var þriSji maSur frá Katli þrym, og bæ sinn nefndi Ketill eftir konu sinni ArneiSar- staSi. Naumast nokkurs staSar á landinu eru hlutfallslega svo margir kvenna- staSir kunnir sem í nágrenni Ingimundar gamla og þeirra bræSra, Ketils þryms og Graut-Atla. Og hvar skyldum vér hafa spumir af kvenprestum eSa gySjum hér á landi ? f þessum sömu ættum og svo kynkvísl Bjarnar bunu. Sú ætt virSist líka hafa veriS rakin upp til Austurvegsmanna, því aS kona Bjarnar á aS hafa veriS Vélaug, systir Vémundar hins gamla. GySjurnar eru fimm: FriSgerSur í Hvammi í Dölum, kona Þórarins fyls- ennis; „ÞuríSur hofgy5ja“ af FreysgySlingakyni; Þórlaug, kona Odda Yrar- sonar; ÞuríSur, tendadóttir Ingimundar gamla, og Steinvör, sem í Vopn- firSingasögu er kölIuS skyld Brodd-Helga. ,,Hún var hofgySja og varSveitti höfuShofi5“, segir söguhöfundur. MeS samanburSi heimilda má ganga úr skugga um þaS, aS höfuShof þetta hefur veriS í eigu Graut-Atlaættarinnar, en Brodd-Helgi var sonur Ásvarar, dóttur Þóris Graut-Atlasonar. Mun Stein- vör hafa veriS systir hennar. Hefur hún tekiS viS forræSi hofsins, er Ein- ar, sonur Þóris Graut-Atlasonar, féll frá á unga aldri. í byrjun 11. aldar var Sörli Brodd-Helgason goSorSsmaSur í FljótsdalshéraSi og bjó aS Valþjófs- staS. Samtímis honum voru goSorSsmenn í Múlaþingum: SíSu-Hallur á Þvottá, Hrafnkell goSi á HrafnkelsstöSum, Hólmsteinn Spak-Bersason á BersastöSum, Ketill yngri þyrmur í NjarSvík og Bjarni Brodd-Helgason aS Hofi í VopnafirSi. Allir voru þessir menn komnir í beinan karllegg frá þeim fimm landnámsmönnum, sem auk Graut-Atla eru í eftirmála Hauksbókar taldir göfugastir í Múlaþingum. Þar áttu aS vera sex goSorS samkvæmt lands- lögum og eitt höfuShof aS fylgja hverju þeirra. 011 goSorSin hafa haldizt í karllegg ættanna fram yfir kristnitöku nema Graut-Atla goSorSiS. VerSur nú ljóst, hvers vegna Steinvör hofgySja leitar fulltingis hjá frænda sínum, Brodd-Helga, í málarekstrinum gegn Þorleifi hinum kristna, sem frá er greint í VopnfirSingasögu. Karlleggur ættar hennar var útdauSur. Svo ljóst sem þaS er, aS Grímur Droplaugarson hefur veriS af kyni frjó- semisdýrkenda, er þaS þó enn þá augljósara um fimmta skáld Austurlands- ins, Helga Ásbjarnarson. Afi hans var Hrafnkell FreysgoSi, er geltinum glataSi á SkriSdal og hafSi slíka elsku á Frey, aS hann gaf honum ,,alla hina beztu gripi sína hálfa viS sig“. Ein vísa er eignuS Helga Ásbjarnarsynj, Hún er torskýrS, þó má af henni ráSa, aS skáldiS leiti spádóma hjá trjám skógarins á nóttum. Um tilefni vísunnar fer höfundur Droplaugarsona sögu svofelldum orSum: ,,Nú keypti Helgi Ásbjarnarson land þaS, er að Eiðum heitir, úti í héraði, en seldi Mjóanes og þóttist þar betur kominn, er þing-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172

x

Helgafell

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgafell
https://timarit.is/publication/1076

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.