Helgafell - 01.12.1942, Blaðsíða 114

Helgafell - 01.12.1942, Blaðsíða 114
Kristleifur Þorsteinsson: Rökkursöngvar Þegar ég er að rifja upp ýmsar end- urminningar frá bernskudögunum, verða það einkum skammdegisrökkr- in, sem eiga minningar frábrugðnar því, er gerðist á öðrum tímum. Frá- sagnir um allt dularfullt voru áhrifa- mestar í rökkrum. Meðal þess voru sögur af draugum, útburðum, skrímsl- um, tröllum og mörgu öðru, ýmist ægi- legu eða dulrænu. En því fór fjarri, að þetta væri hin eina rökkurskemmt- un. Móðir mín lét sér fátt um finnast slík umtalsefni. Ekki þorði hún samt að rengja þetta allt. En hún var sann- færð um það, að ekkert væri að ótt- ast, þar sem guðsorð væri haft um hönd með andakt og eftirtekt. Sálma- söng og húslestra taldi hún örugga vörn gegn öllum slæðingi. Söngur var hennar mesta yndi, en sálma eða vers vildi hún ekki láta syngja nema með fyllstu andakt, og aðeins við húslestr- ana á sunnudögum og kvöldlestra í vökulokin. En svo gat það komið fyr- ir, þegar allir áttu að syngja, ungir og gamlir, að sumir yrðu hjáróma, þegar þeir voru veikir í lagi, og það svo ó- notalega, að sumum hinum alvöru- minnstu kæmi hlátur í hug. En slíkt var víti, sem öllum bar að varast. Til þess að ráða bót á því, að söngur við húslestra gæti valdið hneykslunum, var það eina ráðið að æfa lögin áður. En þeim æfingum fylgdi oft gáski og hlátrar, þegar einhver söngmanna rak upp hrinu, þar sem verst gegndi. Lagði móðir mín blátt bann við því, að hin svo kölluðu andlegu vers væru notuð við slíkar æfingar. En eitthvað varð til bragðs að taka. Enginn tími var jafn hentugur til þessara söngæfinga og rökkrið. í myrkrinu urðu unglingar uppburðarmeiri en í albjörtu. Þá var hægara að leyna því, hver það var, sem glappaskotunum olli og að var hlegið. Sú dökka dula, sem myrkrið breiddi jafnt yfir alla, skýldi kinnroða þeirra, sem linastir voru í listinni. — Þegar unglingar voru taldir nokkuð sjálfbjarga að syngja undir, urðu þeir að æfa sig í því að syngja lagið einir. Söngur við húslestra mátti ekki falla niður, væri annars kostur. Nú var það svo oft, að aðalforsöngvari heimilisins var að heiman. Þá varð að nota þá, sem heima voru, til þess að stýra söngnum. Gátu þá rökkuræfingarnar komið í góðar þarfir. En til þess að slíkar æfingar kæmu að sem beztum notum, þurfti allt heimilisfólkið, sem sungið gat, að kunna sem flest erindi undir sama brag og sálmarnir voru, er daglega voru sungnir. Urðu því þau börn, er söngrödd höfðu, að læra sem flest af þeim erindum, sem tilheyrðu þeim flokki ljóða, er ortur var undir sálmalögum, en að efni til laus við alla guðrækni. Slík erindi voru nefnd druslur. — Flestar hinar svo kölluðu druslur voru gamlir húsgangar eftir ó- kunna höfunda, en þó voru þar í bland erindi eftir gömul höfuðskáld, bæði Hallgrím Pétursson, Stefán ÓI- afsson, Jón Thoroddsen og fleiri. Að- aláherzlan var lögð á það, að í þess- um erindum, sem notuð voru við rökk-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172

x

Helgafell

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgafell
https://timarit.is/publication/1076

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.