Helgafell - 01.12.1942, Page 130

Helgafell - 01.12.1942, Page 130
400 HELGAFELL Merkilegar krabbameinsrannsóknir (Ur „News Reviews".) Algengasta tegund krabbameins hjá körlum er krabbamein í blöðruhálskirtl- inum, en kvenfólk fær tíðast krabbamein í brjóstin. Um síðastliðin mánaðamót, september — október, var frá því skýrt, að menn væru nú komnir nokkuð á veg að grafast fyrir um orsakir þessara tveggja tegunda. í Brady stofnuninni í John Hopkins sjúkrahúsinu í Bandaríkjunum vann flokk- ur vísindamanna, undir stjórn Richards W. Satterthwaite, að krabbameinsrann- sóknum og komst á rekspölinn við athug- un á uppskurðaraðferðum, sem leitt hafa til nokkurs bata hjá áttatíu af hverjum hundrað körlum, er höfðu krabbamein á háu stigi í blöðruhálskirtlinum. Tveir læknar við Háskólann í Chicago, þeir Paul C. Hughes og Charles B. Huggins, komust að því árið 1941, að með því að taka burt hluta af kynkirtlunum, mátti stöðva vöxt krabbameins í blöðruhálsin- um, þótt vonlaust væri áður talið um sjúk- linginn. Aðeins tuttugu af hundraði brást bati. Þessi nýja aðferð var notuð, þegar krabbameinið var komið á svo hátt stig, að við það varð ekki ráðið með því einu að taka bara burt blöðruhálskirtilinn. Aðgerð þessi hafði þær afleiðingar, að nokkuð dró úr myndun hormona en það hafði aftur í för með sér, að efnakljúfar blöðruhálskirtilsins skiluðu minna efni en áður. Batinn, sem hlauzt af þessum aðgerð- um, benti til þess, að orsök krabbameins- ins væri annað hvort óeðlilega mikil mynd- un kynhormona eða efnakljúfa. Og þetta virtist sannað, er krabbameinið versnaði, ef sjúklingnum var gefið kynhormon karla. Rannsóknir Satterthwaites læknis virð- ast benda til þess, að minnkun frjófrum- anna, er menn fara að reskjast, hafi í för með sér jafnvægisskort í hormonamyndun kynkirtlanna. Þetta verður blöðruhálskirtl- inum óeðlileg örvun og myndast þá í hon- um meira af efnakljúfum en ella. Svipuðu máli gegnir um krabbamein í brjósti. Það kom einnig í ljós, að unnt var að mæla aukningu efnakljúfanna í blóðinu. Hjá fimmtíu af hundraði þeirra sjúklinga, sem höfðu krabbamein á háu stigi og rann- sakaðir voru, höfðu efnakljúfarnir í blóð- inu náð ákveðnu marki. Eignarréttur, tekjur og skattar í Sovét-Russlandi (Styttur kafli úr bókinni „Russia fights on" eftir Maurice Hindus.) Það er enginn kommúnismi í Rússlandi! Þar, sem kommúnismi ræður, hverfur rík- ið úr sögunni, því að þess er ekki lengur þörf. En í Rússlandi ræður rikið öllu. Þar, sem skipulagið er kommúnistiskt, taka borgararnir laun „eftir þörfum sínum“ án tillits til þess, hvaða verk þeir vinna né hve mikilli orku þeir eyða í það. í Rúss- landi er kaupið miðað við starfið og laun- in því mishá. En kommúnistar stjórna Rússlandi. Eitt sinn var hámarkskaup kommúnista 250 rúblur á mánuði, en nú er þetta breytt. Kommúnistum er nú borgað eins og öðr- um eftir afköstum og starfi því, sem þeir gegna. Og munurinn á tekjum manna í Rússlandi eykst stöðugt. Peningar eru þar jafn eftirsóknarverðir og í auðvaldsríkj- unum vegna verðmæta þeirra, sem fyrir þá verða keypt, og eignarétturinn er
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172

x

Helgafell

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Helgafell
https://timarit.is/publication/1076

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.