Helgafell - 01.12.1942, Blaðsíða 44

Helgafell - 01.12.1942, Blaðsíða 44
322 HELGAFELL bandi milli sjúkdóma og syndar. Hún er liður í trúarbrögðum, sem leita or- saka sjúkdómanna í einhverju illu, og síðan er reynt að hefta þá með athöfn- um, er ýmist bera á sér blæ helgisiða eða hjátrúar, eða reynt er að vinna bug á sjúkdómnum með frómum óskum. Fræðileg læknisfræði byggist hins veg- ar á þeirri grundvallarhugsun, að sjúk- dómar stafi af eðlilegum orsökum. Hún sér tengsl milli sjúkdóma og fáfræði. Hinn siðmenntaði maður reynir að ná valdi á þeim öflum, er orsaka sjúk- dóma, með ráðum, sem eru af þessum heimi, en ekki af öðrum heimi. Hann lítur eigi á sjúkdóma sem eitthvað yfir- náttúrlegt. Hann telur ekki, að sjúk- dómar stafi af því, að syndgað hafi verið gegn siðferðilegum lögmálum, heldur af því, að heilsufræðileg lögmál hafi verið virt að vettugi. Hann viður- kennir, að þekking sé eina ráðið til að koma í veg fyrir þá. Þegar lækna skal sjúkdóma eða vernda gegn þeim, byggir hann traust sitt á aðferðum, sem eru árangur vísindalegra rann- sókna og reynslan hefur sannað, að kæmu að gagni. íbúar margra landa styðjast enn við hina frumstæðu læknisfræði. Er sjúk- dóma ber að höndum, er milljónum manna svo farið enn í dag, að þeir leita trausts hjá prestum sínum og guðum, en eigi hjá heilbrigðisyfirvöldunum eða læknavísindunum. Það vill brenna við, jafnvel í menningarlöndum, að fólki finnist vera eitthvað dularfullt við sjúk- dóma. Fræðileg læknisfræði leitast við að svipta burt þessari hulu hins dular- fulla. En fræðileg læknisfræði er mjög nýtt fyrirbrigði í reynslu mannsins. Hún er þáttur í menningarframförum síðustu ára, og menningin er ung. — Maðurinn hefur lifað á jörðinni um tvær til þrjár milljónir ára, en jafnvel frumdrög menningarinnar ná aðeins nokkur þúsund ár aftur í tímann. — Heimildir frá Egyptalandi og Babýlon leiða t. d. í ljós, að fyrir einum fimm Lækrtisbúningur ca. 20000 árum f. K. Töfra- maðurinn brá sér í dýrsham til aS binda at- hygli sjúklingsins sem bezt, meðan hann framdi töfra sína. þúsund árum tíðkuðust mannfórnir af hálfu prestlæknanna til að sefa hina reiðu guði sjúkdómanna. Maðurinn, sem var uppi áður en sögur hófust, fyr- ir um 25 þús. árum, lifði á veiðum og notaði steinhnífa og örvar. Læknar þess tíma, búnir líkt og myndin sýnir, drógu upp grófar myndir á hellisvegg- ina til að reka út illa anda sjúkdóm- anna. Þessi frummaður er forfaðir hins siðmenntaða manns nútímans. Þótt vér þekkjum ekki sögu hans til fulls, þekkj- um vér geðshræringar hans og hversu hann brást við hættum lífsins. Enda þótt menningin hafi breytt umhverfi mannsins, hefur hún ekki breytt kjarna eðlis hans. Maður nútímans er enn að miklu leyti háður eðlishneigðum og
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172

x

Helgafell

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgafell
https://timarit.is/publication/1076

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.