Helgafell - 01.12.1942, Blaðsíða 76
Torfi Ásgeirsson:
Skoðanakönnun
Stjórnmálamenn og blaðamenn fullyrða oft, aS málstaSur þeirra eSa
flokks þeirra sé í samræmi viS vilja bænda, verkamanna, allra sannra ís-
lendinga, kvenþjóSarinnar, allra kjósenda eSa jafnvel allrar þjóSarinnar.
Ósennilegt virSist, aS þeir, sem tala um álit almennings í sambandi
viS málefni líSandi stundar, byggi allajafna á traustum grundvelli. Enda
væri tæpast unnt nokkrum manni aS kynna sér skoSun heillar stéttar eSa
jafnvel allrar þjóSarinnar á hinum mörgu og sundurleitu málum, sem eru á
dagskrá í þaS og þaS skiptiS. Á þessum vettvangi verSa allir aS treysta
dómgreind sinni og meira eSa minna hæpnum ágizkunum.
En hvaS er þá aS segja um kosningarnar ? Sýna þær ekki vilja þjóSar-
arinnar eSa aS minnsta kosti kjósendanna ? Er þaS ekki einn meginþáttur-
inn í lýSræSisskipulagi voru, aS landinu sé stjórnaS í samræmi viS yfirlýst-
an vilja meirihluta þjóSarinnar ?
Því er fyrst til að svara, aS þó aS vilji kjósendanna kæmi skýrt í ljós í
niSurstöðum kosninganna, þá gætu þær ekki gefið rétta mynd, nema meS
nokkuS löngu millibili.
Meiru skiptir þó, aS kjósendur eru ekki spurðir um afstöðu til einstakra
málefna. Þeir eru ekki spurðir um, hvort þeir vilji, aS hlutfallskosningar
séu viðhafðar í tvímennipgskjördæmum, hvort almenningur eða hátekju-
menn eigi aS bera uppi verðhækkun landbúnaSarafurSa, hvort stöðva eigi
verðbólguna og þá meS hvaða aðgerðum, svo aS nefnd séu nokkur mál,
er veriS hafa á dagskrá undanfariS. Kjósendunum er aðeins frjálst aS gefa
manni eða stjórnmálaflokki umboS fyrir kjörtímabilið án þess aS geta ein-
skorðað þaS í samræmi viS afstöðu sína til hvers málefnis fyrir sig.
ÞaS skal játaS, að kjósendum standa ýmsar leiSir opnar til þess aS hafa
áhrif á löggjafar- og stjórnarvöld, bæSi óbeint, meS hagsmuna og stéttar-
samtökum, og beint, meS samtölum viS ráðherra og þingmenn, en flestir
munu þó sammála um, aS æskilegt væri, aS öruggar upplýsingar væru fyrir
hendi um vilja þjóðarinnar, þegar taka á mikilsvarðandi ákvarðanir, jafnvel
þótt svo kynni aS fara, að stjórnarvöldin ákvæSu aS fara aðrar leiðir en þær,
sem voru í samræmi viS þennan vilja.
Löggjafarvald ýmissa landa hefur reynt aS bæta úr þessum annmarka á
hinu þingræðislega lýðræði nútímans. Þannig er í mörgum stjórnarskrám
gert ráS fyrir þjóSaratkvæðagreiðslu, þegar um þýðingarmikil mál er aS
ræða, stjórnarskrárbreytingar og þess háttar. Svissneska stjórnarskráin gerir