Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.06.1965, Side 22

Tímarit Máls og menningar - 01.06.1965, Side 22
Tímarit Máls og menningar skornum skammti, og kom sér þá vel að Páll hafði einmitt verið að kanna nýjar leiðir í gerð slíkra mælitækja í Danmörku og hafði tekizt að smíða tæki, sem var mun hentugra en þau sem áður höfðu þekkzt. Við höfum mælt geislavirk efni í lofti og regnvatni síðan 1958. Á meðan tilraunir voru gerðar með stórar kjamorkusprengjur var þetta nauðsynlegt af öryggisástæðum, og það er fróðlegt að fylgjast með þessu ennþá þó að mjög sé farið að draga úr geisluninni. Einnig eru nú mæld geislavirk efni í matvælum, en þar eru þau mun þrálátari en í úrkomunni þar sem þau geym- ast í jarðveginum. Mikið hefur líka verið mælt af ýmsum geislavirkum efnrnn sem notuð hafa verið við rannsóknir, bæði á vegum Eðlisfræðistofnunarinnar sjálfrar og einnig annarra stofnana. Má þar nefna geislavirkt joð við mælingar á vatns- rennsli í ám, vatnsleiðslum og neðanjarðaræðum, geislavirkt kolefni við mæl- ingar á kolsýruvinnslu svifsins í sjónum og geislavirkan fosfór við áburðar- tilraunir. Þá fara einnig stöðugt fram mælingar á geislavirku vetni eða tritium í úr- komu, yfirborðsvatni og uppsprettum, heitum og köldum. Mælingar þessar eru gerðar til að kanna, hve lengi uppsprettuvatnið hefur dvalið neðanjarðar. Þær eru nokkuð erfiðar í framkvæmd vegna þess hve lítið er af tritium í þessu vatni. Árið 1960 sótti Eðlisfræðistofnunin um styrk til Alþjóðakjarnorkumála- stofnunarinnar til rannsókna á rennsli grunnvatns og var þá einkum haft í huga rennsli heita jarðvatnsins. Styrkurinn var veittur og bætti það mjög tækjakost stofnunarinnar við mælingar á geislavirkum efnum. Einnig feng- um við mjög fullkominn massaspektrómeter til mælinga á ísótópahlutföllum í vatni, en Bragi Árnason, efnafræðingur, sér um þær mælingar. Hér er um að ræða að mæla þungavatnsinnihald í úrkomu, yfirborðsvatni og í heitum og köldum uppsprettum. Tilgangurinn er einkum sá að finna hvaðan heita vatnið kemur, en úrkoman hefur breytilegt þungavatnsinnihald eftir lands- hlutum. Á öðru starfsári stofnunarinnar var tekið að vinna að smíði tækis til segul- mælinga, svokallaðs prótónu segulmælis, og vann Orn Garðarsson, rafmagns- verkfræðingur, að smíði fyrsta tækisins. Rannsóknum á þessu sviði hefur ver- ið haldið áfram og er ennþá unnið að endurbótum á þessari mælitækni. Undanfarin tvö ár hefur dr. Þorstein Sæmundsson séð um rekstur segul- mælingastöðvarinnar og úrvinnslu eldri gagna, svo að væntanlega verður bráðum hægt að. gefa út skýrslu um niðurstöður mælinganna. Þá hefur Þor- 12
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.