Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.06.1965, Síða 27

Tímarit Máls og menningar - 01.06.1965, Síða 27
„UndriS“ í spœnskri menningarbaráttu stjórnum vinveittum Frankó, í Was- hington, London, Bonn eða París, hún er til þess gerð að réttlæta stuðn- ing „hins frjálsa heims“ við einræð- isherrann sem situr í Prado, höll spænsku kónganna. Samkvæmt þess- ari skýringu ætti Frankó að hafa skyndilega hætt að vera fasisti til þess að fylgja frelsisgyðjunni að mál- um. Rökin fyrir þessu frjálslyndi eru að öðru leytinu þau, að auðvalds- ríkjum vestursins hefur verið gert auðvelt að koma umframauði sínum fyrir á Spáni með hagkvæmum skil- málum (fjárhagslegt frjálslyndi), og að hinu leytinu er bent á hina spænsku stefnu í abstrakt málaralist, Elskhuga lafði Chatterleys eða rit Henry Millers, sem hægt sé að fá keypt á Spáni, („andlegt frjáls- lyndi“). Onnur útbreiddari, en í eðli sínu lík, skýring er sú er borgaraleg vinstri blöð Evrópu og sósíaldemó- kratar aðhyllast, að ástæðan fyrir „frjálslyndi“ Frankós sé ekki ást hans á frelsisgyðjunni, heldur þörfin fyrir að vera með á sameiginlegum mark- aði Evrópu. í báðum þessum skýr- ingum er bent á hinn nýja upplýs- ingaráðherra Spánar (sem á Spáni kallast menntamálaráðherra), Fraga Iribarne. Þessi ágæti duglegi og ný- tízkusinnaði Fraga tók við af Arias Salgado, sem ekki var aðeins þung- lamalegur og úreltur, heldur einnig höfundur þeirrar opinberu hugsjóna- fræði sem tengir saman lífsskoðanir heilagsTómasar frá Aquino og Adolfs Hitlers. Raunverulega var þetta margum- talaða „frj álslyndi“ aðeins árangur- inn af þróun sem hófst um miðja öldina og náði hástigi 1955—6, á tíma þegar ekki gat verið að ræða um nauðsyn á að ná fótfestu á sam- eiginlegum Evrópumarkaði og löngu fyrr en Fraga varð ráðherra. Sjálfur átti Frankó svo lítinn þátt í þessari „frjálslyndisstefnu“ að hann er ekki enn þann dag í dag búinn að ná sér eftir óttann sem þessi þróun vakti hjá honum. í ræðum sínum um þessa menntamenn sem hefur verið sýnt „frj álslyndi“ úthúðar hann þeim sem „leiguþýjum Moskvu“, sem „vit- lausum kommúnistum“ og þegar bezt lætur „skýjaglópum sem hanga í úr- eltum lýðræðisskoðunum". Enn verður að benda á eina skýr- ingu sem franska tímaritið L’Express kom með fyrir skömmu, að nefnt „frelsi“ sé eingöngu að þakka menn- ingarbaráttu sem ekkert eigi skylt við alþýðuna, spænska þjóðin standi kærulaus í sinnuleysi andspænis hetjulegri baráttu nokkurra rithöf- unda og stúdenta, ef hún sé þeim ekki blátt áfram fjandsamleg. Ekkert er fráleitara en þessi skýr- ing. Við skulum nú reyna að sýna að hve mildu leyti barátta og árang- ur menntamannanna á stoð sína í baráttu þjóðarinnar sjálfrar fyrir því 2tmm 17
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.